Magnaður Mourinho þegar kemur að Evrópukeppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2022 07:00 José Mourinho var í stuði. Silvia Lore/Getty Images José Mourinho er vissulega „sá sérstaki.“ Lærisveinar hans í Roma eru komnir í úrslit Sambandsdeildar Evrópu sem þýðir að José er eini þjálfari sögunnar til að koma fjórum mismunandi félögum í úrslitaleik Evrópukeppna. Hinn 59 ára gamli Portúgali elskar Evrópukeppnir og þó lið hans í ár sé langt frá því að geta keppt um sigur í Meistaradeild Evrópu þá er Mourinho líklegur til að sætta sig við sigur í Sambandsdeildinni. Jose Mourinho knows how to navigate European competitions. His Roma side will face Feyenoord in the Europa Conference League final on May 25 in Tirana, Albania. Reaction on @BBCSounds #UECL #RMALEI #BBCFootball— Match of the Day (@BBCMOTD) May 5, 2022 Roma er fjórða félagið sem hann kemur alla leið í úrslit í Evrópukeppni. Hann kom Porto í úrslit UEFA bikarsins – forvera Evrópudeildarinnar – vorið 2003 og endurtók leikinn svo ári síðar með Porto í Meistaradeild Evrópu. Í bæði skiptin stóð Porto uppi sem sigurvegari. Hann kom Chelsea vissulega aldrei í úrslit Meistaradeildarinnar en honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu með Inter Milan vorið 2010. Fyrr það sama ár varð hann fyrsti þjálfari sögunnar til að koma þremur liðum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Undir hans stjórn vann Manchester United Evrópudeildina árið 2017 og nú árið 2022 er hann mættur með Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Ef marka má úrslitaleiki Mourinho í Evrópu til þessa þá getur Eintracht Frankfurt allt eins sleppt því að spila leikinn. Another club, another final for Jose Mourinho.It's what he does pic.twitter.com/6Il7ZOwIeF— B/R Football (@brfootball) May 5, 2022 Roma mætir Feyenoord í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu þann 25. maí í Albaníu. Verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Hinn 59 ára gamli Portúgali elskar Evrópukeppnir og þó lið hans í ár sé langt frá því að geta keppt um sigur í Meistaradeild Evrópu þá er Mourinho líklegur til að sætta sig við sigur í Sambandsdeildinni. Jose Mourinho knows how to navigate European competitions. His Roma side will face Feyenoord in the Europa Conference League final on May 25 in Tirana, Albania. Reaction on @BBCSounds #UECL #RMALEI #BBCFootball— Match of the Day (@BBCMOTD) May 5, 2022 Roma er fjórða félagið sem hann kemur alla leið í úrslit í Evrópukeppni. Hann kom Porto í úrslit UEFA bikarsins – forvera Evrópudeildarinnar – vorið 2003 og endurtók leikinn svo ári síðar með Porto í Meistaradeild Evrópu. Í bæði skiptin stóð Porto uppi sem sigurvegari. Hann kom Chelsea vissulega aldrei í úrslit Meistaradeildarinnar en honum tókst að vinna Meistaradeild Evrópu með Inter Milan vorið 2010. Fyrr það sama ár varð hann fyrsti þjálfari sögunnar til að koma þremur liðum í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Undir hans stjórn vann Manchester United Evrópudeildina árið 2017 og nú árið 2022 er hann mættur með Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Ef marka má úrslitaleiki Mourinho í Evrópu til þessa þá getur Eintracht Frankfurt allt eins sleppt því að spila leikinn. Another club, another final for Jose Mourinho.It's what he does pic.twitter.com/6Il7ZOwIeF— B/R Football (@brfootball) May 5, 2022 Roma mætir Feyenoord í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu þann 25. maí í Albaníu. Verður leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Tammy skaut Roma í úrslit Tammy Abraham skaut Roma í úrslit Sambandsdeildar Evrópu en liðið vann 1-0 sigur á Leicester City í síðari undanúrslitaleik liðanna í kvöld. Marseille og Feyenoord gerðu markalaust jafntefli sem þýðir að Feyenoord er komið í úrslit eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 5. maí 2022 21:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn