Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Helgi Ómarsson skrifar 5. maí 2022 11:01 Katrín Alda kynnir til leiks töskur á HönnunarMars 2022 MYND/SILJA MAGG Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. „Mig hefur lengi langað að stækka vöruúrvalið og töskur voru alltaf það sem heillaði mig mest á eftir skóm. Maður er að búa til ákveðin heim þegar maður er með vörumerki og með því að stækka vörulínuna nær maður að dýpka þann heim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Ný lína af töskum hjá KaldaViðar Logi Innblástur Katrínar byggði hún á tilfinningunni sem fólk ætti eftir að upplifa með þær. „Töskur hafa alltaf haft mikið tilfinningalegt vægi, örugglega eina varan sem trompar skó í þeim málum - svo það var eini innblásturinn í raun - hvernig ég gæti látið fólki líða á ákveðin hátt - bara með tösku,“ Tvö ár í þróun „Þetta var miklu erfiðari ferli en ég hélt og tók næstum tvö ár í þróun. Þó svo að töskurnar tilheyri alveg sama heim og skórnir þá þarf maður aðeins að finna sína rödd upp á nýtt þegar maður byrjar á nýrri vörulínu. Svo þetta tók tíma - en það var líka engin að flýta sér.“ Segir Katrín Alda að lokum. Sýnishorn frá nýrri línu af töskum hjá KaldaAðsend Línan verður frumsýnd í sýningarrými KALDA í Grandagarði 79 á föstudaginn 6 maí frá 16:00 - 18:00. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
„Mig hefur lengi langað að stækka vöruúrvalið og töskur voru alltaf það sem heillaði mig mest á eftir skóm. Maður er að búa til ákveðin heim þegar maður er með vörumerki og með því að stækka vörulínuna nær maður að dýpka þann heim,“ segir Katrín í samtali við Vísi. Ný lína af töskum hjá KaldaViðar Logi Innblástur Katrínar byggði hún á tilfinningunni sem fólk ætti eftir að upplifa með þær. „Töskur hafa alltaf haft mikið tilfinningalegt vægi, örugglega eina varan sem trompar skó í þeim málum - svo það var eini innblásturinn í raun - hvernig ég gæti látið fólki líða á ákveðin hátt - bara með tösku,“ Tvö ár í þróun „Þetta var miklu erfiðari ferli en ég hélt og tók næstum tvö ár í þróun. Þó svo að töskurnar tilheyri alveg sama heim og skórnir þá þarf maður aðeins að finna sína rödd upp á nýtt þegar maður byrjar á nýrri vörulínu. Svo þetta tók tíma - en það var líka engin að flýta sér.“ Segir Katrín Alda að lokum. Sýnishorn frá nýrri línu af töskum hjá KaldaAðsend Línan verður frumsýnd í sýningarrými KALDA í Grandagarði 79 á föstudaginn 6 maí frá 16:00 - 18:00.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. 4. maí 2022 15:30