#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Elísabet Hanna skrifar 8. maí 2022 13:00 Sævar Markús Óskarsson. Anna Kristín Óskarsdóttir. Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hver ert þú sem hönnuður?Ég er ekki mjög góður í að lýsa sjálfum mér sem hönnuði, en hef heyrt að ég sé undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur, en ég fæ mikinn innblástur frá myndlist, klassískri sníðagerð, vönduðum efnum og svo mætti lengi telja. Ég legg ríka áherslu á mikla rannsóknarvinnu og er einnig mikill safnari til dæmis, svo þetta fléttast allt saman á mismunandi hátt. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvaða flík valdir þú fyrir verkefnið?Flíkin er hluti af vörulínu sem ég hef verið að þróa lengi og mun koma á markað næstu vikurnar. Mun línan koma út í skrefum, silkivörurnar koma fyrst, vörur úr kasmírull koma næst og svo framvegis. Hvernig var ferlið að hanna flíkina?Ferlið hefur verið mjög langt, en ég byrjaði á þessari línu fyrir dágóðu síðan, en svo lagðist allt í dvala um tíma og þeir framleiðendur sem ég hef verið að vinna með á Ítalíu t.d lokuðu um tíma og var því lítið hægt að gera, en sem betur fer er mun bjartara framundan og framleiðsla gengur vel. Ferlið byrjar alltaf á ákveðnum grunnhugmyndum, í þessu tilfelli ákveðin listamaður sem línan er tileinkuð, svo fer af stað ferli að hanna flíkurnar sem tekur sinn tima. Sníðagerð, prufuflíkur, tilraunir sem heppnast ekki, tilraunir sem heppnast vel, svo þetta er mismunandi ferli sem tvinnast saman, en ég hef mjög mikla ánægju af því. View this post on Instagram A post shared by Sævar Markús (@saevarmarkus) Hvenær byrjaðir þú að hanna föt?Ég byrjaði að huga að mínu eigin merki eftir að ég kom heim frá París, en ég hef tekið mér langan tíma í að þróa þetta allt saman, en ég var einn að þeim sem byrjaði með verslunina Kiosk á sínum tíma og seldi fyrstu flíkurnar mínar þar. „Ég tók mér svo dágóða pásu og hef gefið mér góðan tíma í að þróa merkið áfram og spenntur fyrir komandi tímum.“ Hvaða þrjú orð lýsa þínum stíl?Klassískur, rík áheyrsla á mynstur, vönduð efni. Veistu hver hannaði þína flík?Anna Kristín Óskarsdóttir. Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Fatahönnunarfélag Íslands teflir fram þriðju herferð verkefnisins #íslenskflík á Hönnunarmars í ár. Með verkefninu vill Fatahönnunarfélag Íslands vekja athygli fólks á því að staldra við og skoða íslenska fatahönnun næst þegar það fjárfestir í flík og á sama tíma fagna því fólki sem vinnur í faginu á Íslandi. Verkefnið er unnið af Blóð studio fyrir HönnunarMars. Listrænn stjórnandi verkefnisins er Ási Már Friðriksson og Anna Kristín Óskarsdóttir ljósmyndari fangar hönnuði í sínu náttúrulega umhverfi. Fólk er hvatt til þess að taka þátt í verkefninu með því að pósta sinni íslenskri flík á samfélagsmiðla og merkja með #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Íslensk flík Tengdar fréttir #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 4. maí 2022 23:41