Dagskráin í dag: Bland í poka á laugardegi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. apríl 2022 06:00 Njarðvíkingar þurfa á sigri að halda fyrir norðan í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af efni á þessum fína laugardegi, en alls verður boðið upp á 17 beinar útsendingar í dag. Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7 Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslensku boltaíþróttirnar eiga heima á Stöð 2 Sport og við byrjum á leik Stjörnunnar og ÍBV í úrslitakeppni kvenna í handbolta klukkan 15:50. Klukkan 20:10 verðum við svo á Sauðárkróki þar sem Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19:45 og að leik loknum verður hann krufinn til mergjar af sérfræðingum Körfuboltakvölds. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Cagliari og Hellas Verona. Klukkan 15:50 er svo komið að Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa þegar þeir sækja Sampdoria heim. Stöð 2 Sport 3 Við höldum okkur í suðurhluta Evrópu á Stöð 2 Sport 3 því klukkan 12:50 tekur Napoli á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en við færum okkur yfir til Spánar þar sem Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia heimsækja MoraBanc Andorra í Spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Besta-deild karla í fótbolta heldur áfram að rúlla og í kvöld er stórveldaslagur á dagskrá. Valsmenn taka á móti KR-ingum og við verðum í beinni útsendingu frá klukkan 19:00. Stúkan er svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leiknum. Stöð 2 Golf Golfsumarið er að hefjast á fullu hér á Íslandi, en áður en hægt verður að fara út á völl af fullum krafti er ágætt að fylgjast með stóru mótunum í sjónvarpinu. Catalunya Championship á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 áður en Mexico Open á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:00. Það er svo JTBC Championship á LPGA-mótaröðinni sem lokar golfdagskrá dagsins frá klukkan 22:00. Stöð 2 eSport Þá er einnig stór dagur í rafíþróttum á Íslandi í dag, en í kvöld ráðast úrslitin á Stórmeistaramótinu. Við hitum þó upp með undanúrslitum BLAST premier frá klukkan 14:00, áður en upphitun fyrir úrslit Stórmeistaramótsins hefst klukkan 18:00. Eftir þétta dagskrá hefst svo úrslitaleikurinn sjálfur klukkan 21:00.7
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira