Arnar tekur 17 leikmenn með til Serbíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2022 12:31 Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir í leiknum gegn Svíþjóð. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Serbíu ytra á laugardaginn kemur, þann 23. apríl. Er þetta síðasti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins og er ljóst að þetta er hreinn úrslitaleikur um 2. sæti riðilsins. Gefur það sæti á Evrópumótinu sem fram fer í nóvember á þessu ári. Íslenski hópurinn hélt ytra í dag og hefur Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, ákveðið að kalla Margréti Einarsdóttur – markvörð Hauka – inn í hópinn. Það er því 17 manna hópur sem heldur til Serbíu í leit að sögulegum úrslitum. Margrét sátt með að vera valin í landsliðið.Vísir/Hulda Margrét Jóhanna Margrét Sigurðardóttir – leikmaður HK – var líkt og Margrét utan hóps í gær þegar Ísland mætti Svíþjóð á Ásvöllum í Hafnafirði. Fór það svo að Svíar höfðu betur með sex mörkum, lokatölur 23-29. Margrét kemur inn sem þriðji markvörðurinn í hópnum á meðan Jóhanna Margrét er áfram utan hóps og fer því ekki með hópnum til Serbíu. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330) Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 16.00 á laugardag og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15 Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Sjá meira
Íslenski hópurinn hélt ytra í dag og hefur Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, ákveðið að kalla Margréti Einarsdóttur – markvörð Hauka – inn í hópinn. Það er því 17 manna hópur sem heldur til Serbíu í leit að sögulegum úrslitum. Margrét sátt með að vera valin í landsliðið.Vísir/Hulda Margrét Jóhanna Margrét Sigurðardóttir – leikmaður HK – var líkt og Margrét utan hóps í gær þegar Ísland mætti Svíþjóð á Ásvöllum í Hafnafirði. Fór það svo að Svíar höfðu betur með sex mörkum, lokatölur 23-29. Margrét kemur inn sem þriðji markvörðurinn í hópnum á meðan Jóhanna Margrét er áfram utan hóps og fer því ekki með hópnum til Serbíu. Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330) Leikur Íslands og Serbíu hefst klukkan 16.00 á laugardag og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Markverðir Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing (38/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (35/1) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn Andrea Jacobsen, Kristianstad (30/30) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (13/12) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (50/80) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (89/99) Karen Knútsdóttir, Fram (104/370) Lovísa Thompson, Valur (28/64) Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (4/4) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (107/229) Sandra Erlingsdóttir, Álaborg (11/32) Steinunn Björnsdóttir, Fram (37/28) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (66/52) Thea Imani Sturludóttir, Valur (53/82) Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór (37/44) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (112/330)
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 „Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15 Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Leik lokið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05
„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 22:15