Lampard: Það getur allt skeð Atli Arason skrifar 20. apríl 2022 23:30 Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við erum ánægðir með stigið því það er erfitt að lenda marki undir gegn jafn góðu liði og Leicester er. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Við klúðruðum mörgum mörgum dauðafærum, þetta var ekki okkar besta frammistaða en við eigum skilið að fá stig út úr þessu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Við erum í harðri baráttu í töflunni og höfum verið það lengi. Pressan er á okkur en við þurfum að halda áfram að berjast.“ Everton er nú með fjögurra stiga forskot á Burnley og það stefnir allt í harða baráttu milli þessara tveggja liða um hvort þeirra gæti fallið niður um deild. Einhverjir segja að leikjaprógramið sem Burnley á eftir sé auðveldara en það sem Everton á. Lampard gefur þó lítið fyrir það. „Það er ekki hægt að ráða eitthvað í leikjaprógramið. Fólk hefði sennilega ekki búist við því að við myndum ná í fjögur stig úr þessum síðustu tveimur leikjum gegn Manchester United og Leicester.“ „Næstu tveir leikir eru gegn Liverpool og Chelsea sem eru erfiðir mótherjar og svo myndu einhverjir segja að leikirnir eftir það eru auðveldari. Þetta er samt enska úrvalsdeildin, þar sem allir leikir eru erfiðir og það getur allt skeð. Það er ekki hægt að horfa í hvernig leikirnir líta út á pappír. Við þurfum bara að setja fókus á okkar leik og einbeita okkur að okkur, leik fyrir leik,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
„Við erum ánægðir með stigið því það er erfitt að lenda marki undir gegn jafn góðu liði og Leicester er. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Við klúðruðum mörgum mörgum dauðafærum, þetta var ekki okkar besta frammistaða en við eigum skilið að fá stig út úr þessu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Við erum í harðri baráttu í töflunni og höfum verið það lengi. Pressan er á okkur en við þurfum að halda áfram að berjast.“ Everton er nú með fjögurra stiga forskot á Burnley og það stefnir allt í harða baráttu milli þessara tveggja liða um hvort þeirra gæti fallið niður um deild. Einhverjir segja að leikjaprógramið sem Burnley á eftir sé auðveldara en það sem Everton á. Lampard gefur þó lítið fyrir það. „Það er ekki hægt að ráða eitthvað í leikjaprógramið. Fólk hefði sennilega ekki búist við því að við myndum ná í fjögur stig úr þessum síðustu tveimur leikjum gegn Manchester United og Leicester.“ „Næstu tveir leikir eru gegn Liverpool og Chelsea sem eru erfiðir mótherjar og svo myndu einhverjir segja að leikirnir eftir það eru auðveldari. Þetta er samt enska úrvalsdeildin, þar sem allir leikir eru erfiðir og það getur allt skeð. Það er ekki hægt að horfa í hvernig leikirnir líta út á pappír. Við þurfum bara að setja fókus á okkar leik og einbeita okkur að okkur, leik fyrir leik,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira