Lampard: Það getur allt skeð Atli Arason skrifar 20. apríl 2022 23:30 Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Getty Images Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var sáttur að liðið sitt sýndi baráttuvilja og náði að tryggja sér eitt stig þökk sé marki frá Richarlison á loka andartökum leiksins í 1-1 jafntefli gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við erum ánægðir með stigið því það er erfitt að lenda marki undir gegn jafn góðu liði og Leicester er. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Við klúðruðum mörgum mörgum dauðafærum, þetta var ekki okkar besta frammistaða en við eigum skilið að fá stig út úr þessu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Við erum í harðri baráttu í töflunni og höfum verið það lengi. Pressan er á okkur en við þurfum að halda áfram að berjast.“ Everton er nú með fjögurra stiga forskot á Burnley og það stefnir allt í harða baráttu milli þessara tveggja liða um hvort þeirra gæti fallið niður um deild. Einhverjir segja að leikjaprógramið sem Burnley á eftir sé auðveldara en það sem Everton á. Lampard gefur þó lítið fyrir það. „Það er ekki hægt að ráða eitthvað í leikjaprógramið. Fólk hefði sennilega ekki búist við því að við myndum ná í fjögur stig úr þessum síðustu tveimur leikjum gegn Manchester United og Leicester.“ „Næstu tveir leikir eru gegn Liverpool og Chelsea sem eru erfiðir mótherjar og svo myndu einhverjir segja að leikirnir eftir það eru auðveldari. Þetta er samt enska úrvalsdeildin, þar sem allir leikir eru erfiðir og það getur allt skeð. Það er ekki hægt að horfa í hvernig leikirnir líta út á pappír. Við þurfum bara að setja fókus á okkar leik og einbeita okkur að okkur, leik fyrir leik,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
„Við erum ánægðir með stigið því það er erfitt að lenda marki undir gegn jafn góðu liði og Leicester er. Við vorum ekki sjálfum okkur líkir í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Við klúðruðum mörgum mörgum dauðafærum, þetta var ekki okkar besta frammistaða en við eigum skilið að fá stig út úr þessu,“ sagði Lampard í viðtali við Sky Sports eftir leikinn. „Við erum í harðri baráttu í töflunni og höfum verið það lengi. Pressan er á okkur en við þurfum að halda áfram að berjast.“ Everton er nú með fjögurra stiga forskot á Burnley og það stefnir allt í harða baráttu milli þessara tveggja liða um hvort þeirra gæti fallið niður um deild. Einhverjir segja að leikjaprógramið sem Burnley á eftir sé auðveldara en það sem Everton á. Lampard gefur þó lítið fyrir það. „Það er ekki hægt að ráða eitthvað í leikjaprógramið. Fólk hefði sennilega ekki búist við því að við myndum ná í fjögur stig úr þessum síðustu tveimur leikjum gegn Manchester United og Leicester.“ „Næstu tveir leikir eru gegn Liverpool og Chelsea sem eru erfiðir mótherjar og svo myndu einhverjir segja að leikirnir eftir það eru auðveldari. Þetta er samt enska úrvalsdeildin, þar sem allir leikir eru erfiðir og það getur allt skeð. Það er ekki hægt að horfa í hvernig leikirnir líta út á pappír. Við þurfum bara að setja fókus á okkar leik og einbeita okkur að okkur, leik fyrir leik,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira