Of Monsters and Men með nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. apríl 2022 10:00 Of Monsters and Men voru að gefa út nýtt tónlistarmyndband, það fyrsta sem Arnar trommari sveitarinnar leikstýrir. Skjáskot/Youtube Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur gefið út lagið This Happiness. Lagið er hluti af EP plötunni TÍU sem er gefin út samhliða samnefndri heimildarmynd sem var tekin upp hér á landi á síðasta ári. Myndbandið við lagið This Happiness er það fyrsta myndband sem Arnar Rósenkranz, trommuleikari sveitarinnar leikstýrir. Stella Rónsenkranz er danshöfundur og framleiddi myndbandið. Um kvikmyndatöku sá Hákon Sverrisson og klippari var Guðlaugur Andri Eyþórsson. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í heimildarmyndinni TÍU, sem er leikstýrð af Dean Deblois (Heima, Lilo & Stitch, How to Train Your Dragon), er sveitinni fylgt eftir víðsvegar um landið eftir að alheimstónleikaferð þeirra var stytt, sökum Covid faraldursins. Í stað þess að ferðast um heiminn að spila fyrir fullum tónleikahöllum og tónlistarhátíðum var ferðin tekin um landið þar sem þau fluttu nýju lögin sín á stöðum víðsvegar um landið. Úr því varð heimildarmyndin „TÍU“ ásamt samnefndri stuttskífu (EP) með vel völdum upptökum úr ferðinni. Hljómsveitin Of Monsters and Men er á leið á Tribeca Film Festival.Aðsent „TÍU“ verður frumsýnd á 2022 Tribeca Film Festival þann 9. júní og kemur EP platan út þann 10. júní. Þá kom 10 ára afmælisútgáfa My Head Is an Animal út í lok síðasta árs en vínyl útgáfa plötunnar er nú loksins væntanleg í verslanir á næstu dögum. Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Myndbandið við lagið This Happiness er það fyrsta myndband sem Arnar Rósenkranz, trommuleikari sveitarinnar leikstýrir. Stella Rónsenkranz er danshöfundur og framleiddi myndbandið. Um kvikmyndatöku sá Hákon Sverrisson og klippari var Guðlaugur Andri Eyþórsson. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í heimildarmyndinni TÍU, sem er leikstýrð af Dean Deblois (Heima, Lilo & Stitch, How to Train Your Dragon), er sveitinni fylgt eftir víðsvegar um landið eftir að alheimstónleikaferð þeirra var stytt, sökum Covid faraldursins. Í stað þess að ferðast um heiminn að spila fyrir fullum tónleikahöllum og tónlistarhátíðum var ferðin tekin um landið þar sem þau fluttu nýju lögin sín á stöðum víðsvegar um landið. Úr því varð heimildarmyndin „TÍU“ ásamt samnefndri stuttskífu (EP) með vel völdum upptökum úr ferðinni. Hljómsveitin Of Monsters and Men er á leið á Tribeca Film Festival.Aðsent „TÍU“ verður frumsýnd á 2022 Tribeca Film Festival þann 9. júní og kemur EP platan út þann 10. júní. Þá kom 10 ára afmælisútgáfa My Head Is an Animal út í lok síðasta árs en vínyl útgáfa plötunnar er nú loksins væntanleg í verslanir á næstu dögum.
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira