Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. apríl 2022 11:00 Ralf Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við sem bráðabirgðastjóri Manchester United. Michael Regan/Getty Images Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við liðinu þrátt fyrir að gengið hafi ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Rangnick viðurkennir þetta þrátt fyrir það að nú sé orðið ansi ólíklegt að United nái markmiðum sínum um að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sex stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu þegar sjö umferðir eru eftir. Undir stjórn Þjóðverjans hefur liðið aðeins unnið níu af 22 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. Enginn stjóri eftir langa og farsæla stjóratíð Sir Alex Feruson er með verra sigurhlutfall en Rangnick. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Rangnick í vikunni. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur.“ United hefur aðeins fengið fimm stig í seinustu fimm leikjum og Rangnick hefur þurft að glíma við hin ýmsu vandamál innan félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum. „Sem þjálfari þá þarftu alltaf að horfa til baka og skoða hvort að það sé eitthvað sem þú hefðir getað gert betur, en ég sé ekki eftir neinu.“ „Við gerum okkur allir grein fyrir því að þetta er ekki auðveldur hópur og að staðan sem liðið var í var ekki góð. Annars sæti ég ekki hér og Ole væri líklega enn hérna í staðin fyrir mig.“ „Við höfum sýnt það á undanförnum mánuðum að við höfum getað spilað á hærra plani, en höfum ekki getað haldið stöðugleikanum eins og við viljum. Það er ástæðan fyrir því að ég er mjög óánægður með það sem við höfum afrekað hingað til,7 sagði Þjóðverjinn að lokum. Manchester United tekur á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og með sigri getur liðið jafnað Arsenal að stigum í fimmta sæti deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira
Rangnick viðurkennir þetta þrátt fyrir það að nú sé orðið ansi ólíklegt að United nái markmiðum sínum um að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið situr í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sex stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og seinasta Meistaradeildarsætinu þegar sjö umferðir eru eftir. Undir stjórn Þjóðverjans hefur liðið aðeins unnið níu af 22 leikjum í öllum keppnum síðan hann tók við af Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. Enginn stjóri eftir langa og farsæla stjóratíð Sir Alex Feruson er með verra sigurhlutfall en Rangnick. „Ég sé ekki eftir neinu,“ sagði Rangnick í vikunni. „Ég myndi gera þetta aftur og aftur.“ United hefur aðeins fengið fimm stig í seinustu fimm leikjum og Rangnick hefur þurft að glíma við hin ýmsu vandamál innan félagsins síðan hann tók við stjórnartaumunum. „Sem þjálfari þá þarftu alltaf að horfa til baka og skoða hvort að það sé eitthvað sem þú hefðir getað gert betur, en ég sé ekki eftir neinu.“ „Við gerum okkur allir grein fyrir því að þetta er ekki auðveldur hópur og að staðan sem liðið var í var ekki góð. Annars sæti ég ekki hér og Ole væri líklega enn hérna í staðin fyrir mig.“ „Við höfum sýnt það á undanförnum mánuðum að við höfum getað spilað á hærra plani, en höfum ekki getað haldið stöðugleikanum eins og við viljum. Það er ástæðan fyrir því að ég er mjög óánægður með það sem við höfum afrekað hingað til,7 sagði Þjóðverjinn að lokum. Manchester United tekur á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:00 og með sigri getur liðið jafnað Arsenal að stigum í fimmta sæti deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Sjá meira