Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti, handbolti og golf Atli Arason skrifar 14. apríl 2022 06:00 Keflvíkingar geta endað daginn í sumarfríi. Það eru 9 beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag. 8-liða úrslit í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. 8-liða úrslit í Subway-deild karla í körfubolta. Lokaumferðin í Olís-deild kvenna, PGA og LPGA mótaraðirnar. Óhætt er að lofa spennu og dramatík í öllum útsendingum. Stöð 2 Sport Íþróttaveislan hefst á leik Vals og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta klukkan 15.50. Síðasta umferðin verður öll leikinn á morgun en Seinni Bylgjan tekur við í kjölfar leiksins klukkan 18.00 þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Fjórði leikur Keflavíkur og Tindastóls fer af stað klukkan 19.00. Tindastóll getur komist áfram í undanúrslit með sigri en Stólarnir leiða einvígið 2-1. Stöð 2 Sport 2 Seinni viðureign PSV og Leicester í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta fer af stað klukkan 16.35. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Klukkan 18.50 hefst viðureign Lyon og West Ham. Það er seinni leikur liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í London í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 3 Atalanta og Leipzig mætast í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 16.35. Leikið verður í Ítalíu en liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri viðureigninni. Sverrir Ingi og félagar í PAOK mæta Marseille í síðari leik 8-liða úrslita Evrópudeildarinnar en Marseille leiðir einvígið eftir 2-1 sigur í Frakklandi. Útsendingin fer af stað klukkan 18.50. Stöð 2 Golf RBC Heritage mótið á PGA mótaröðinni fer af stað klukkan 19.00. Í kjölfarið tekur við Lotte Championship á LPGA mótaröðinni og hefst útsending klukkan 23.00. Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Stöð 2 Sport Íþróttaveislan hefst á leik Vals og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta klukkan 15.50. Síðasta umferðin verður öll leikinn á morgun en Seinni Bylgjan tekur við í kjölfar leiksins klukkan 18.00 þar sem lokaumferðin verður gerð upp. Fjórði leikur Keflavíkur og Tindastóls fer af stað klukkan 19.00. Tindastóll getur komist áfram í undanúrslit með sigri en Stólarnir leiða einvígið 2-1. Stöð 2 Sport 2 Seinni viðureign PSV og Leicester í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta fer af stað klukkan 16.35. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Klukkan 18.50 hefst viðureign Lyon og West Ham. Það er seinni leikur liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en liðin gerðu 1-1 jafntefli í London í fyrri leiknum. Stöð 2 Sport 3 Atalanta og Leipzig mætast í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar klukkan 16.35. Leikið verður í Ítalíu en liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri viðureigninni. Sverrir Ingi og félagar í PAOK mæta Marseille í síðari leik 8-liða úrslita Evrópudeildarinnar en Marseille leiðir einvígið eftir 2-1 sigur í Frakklandi. Útsendingin fer af stað klukkan 18.50. Stöð 2 Golf RBC Heritage mótið á PGA mótaröðinni fer af stað klukkan 19.00. Í kjölfarið tekur við Lotte Championship á LPGA mótaröðinni og hefst útsending klukkan 23.00.
Dagskráin í dag Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira