Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2022 15:31 Garpur fór á Lómagnúp á dögunum. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. Dásamlegur dagur og 2000 metra hækkun Mig hefur lengi langað á Lómagnúp, fjallið sem gnæfir yfir Skeiðarársand eins og Indjáni og vaktar þjóðveginn. Lómagnúpur er eitt af þeim fjöllum sem mér hefur fundist erfitt að finna almennilegan veðurglugga fyrir, enda safnast oft saman lágský yfir fjallinu og auðvitað langt ferðalag fyrir borgarbarn eins og mig. vísir Eftir erfiðan og appelsínugulan vetur birti skyndilega til og ég dreif mig af stað. Ég keyrði austur og gisti hjá vinum mínum í Svínafelli, meðan ég undirbjó ferðalagið, fór yfir veðurspá, smurði nesti og skoðaði leiðarval upp fjallið. Veðurspáin hélt og ég dreif mig af stað. Ég fékk dásamlegan dag á Lómagnúp, og þar sem ég gleymdi sólarvörninni þá fékk ég aðeins að finna fyrir því þegar ég var kominn á fjallið sjálft, enda allt á kafi í snjó og endurspeglun mikil. Ég hefði sennilega ekki getað fengið mikið betri dag, og leiðin ótrúlega skemmtileg, mikil hækkun og lækkun á leiðinni og taldi úrið mitt 2000 metra í hækkun eftir daginn. Hér fyrir neðan má sjá drónamyndband og ferðadagbók um þetta skemmtilega ævintýri. Klippa: Garpur tók drónann með á Lómagnúp Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Ferðalög Fjallamennska Okkar eigið Ísland Skaftárhreppur Tengdar fréttir Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54 Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Dásamlegur dagur og 2000 metra hækkun Mig hefur lengi langað á Lómagnúp, fjallið sem gnæfir yfir Skeiðarársand eins og Indjáni og vaktar þjóðveginn. Lómagnúpur er eitt af þeim fjöllum sem mér hefur fundist erfitt að finna almennilegan veðurglugga fyrir, enda safnast oft saman lágský yfir fjallinu og auðvitað langt ferðalag fyrir borgarbarn eins og mig. vísir Eftir erfiðan og appelsínugulan vetur birti skyndilega til og ég dreif mig af stað. Ég keyrði austur og gisti hjá vinum mínum í Svínafelli, meðan ég undirbjó ferðalagið, fór yfir veðurspá, smurði nesti og skoðaði leiðarval upp fjallið. Veðurspáin hélt og ég dreif mig af stað. Ég fékk dásamlegan dag á Lómagnúp, og þar sem ég gleymdi sólarvörninni þá fékk ég aðeins að finna fyrir því þegar ég var kominn á fjallið sjálft, enda allt á kafi í snjó og endurspeglun mikil. Ég hefði sennilega ekki getað fengið mikið betri dag, og leiðin ótrúlega skemmtileg, mikil hækkun og lækkun á leiðinni og taldi úrið mitt 2000 metra í hækkun eftir daginn. Hér fyrir neðan má sjá drónamyndband og ferðadagbók um þetta skemmtilega ævintýri. Klippa: Garpur tók drónann með á Lómagnúp Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Ferðalög Fjallamennska Okkar eigið Ísland Skaftárhreppur Tengdar fréttir Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54 Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13 Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00
Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54
Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning