Britney Spears á von á barni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. apríl 2022 20:02 Britney og Sam á góðri stundu. Axelle/Bauer-Griffin/FilmMagic Bandaríska söngkonan Britney Spears á von á barni með unnusta sínum, Sam Asghari. Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Frá þessu greinir söngkonan á Instagram-síðu sinni. Þar segir hún að hún hafi komið heim úr fríi á Maui, og þá fundist hún hafa bætt á sig þyngd. Í stuttu máli hafi hún tekið óléttupróf sem leiddi í ljóst að hún ætti von á barni. View this post on Instagram A post shared by Britney Spears (@britneyspears) Fyrir á Britney tvo syni, þá Sean og James Federline. Þá eignaðist hún með fyrrverandi eiginmanni sínum, Kevin Federline. Þau voru gift á árunum 2004 til 2007. Í færslu sinni segist Britney þakklát fyrir þá vitundarvakningu sem orðið hefur um meðgönguþunglyndi, sem hún hafi þjáðst af áður. „Konur töluðu ekki um það þá. Sumir töldu það hættulegt ef konur kvörtuðu um svoleiðis með barn inni í sér. En nú tala konur um það á hverjum degi, Guði sé lof að við þurfum ekki að halda þessum sársauka leyndum.“ Gift á laun? Þau Britney og Asghari hafa verið saman frá árinu 2016 en þau tilkynntu um trúlofun í fyrra. Parið kynntist við gerð tónlistarmyndbandsins „Slumber Party“ árið 2016 þar sem Sam lék ástarviðfang söngkonunnar. Í mars á þessu ári gaf Britney síðan í skyn að hún og unnustinn væru gengin í það heilaga, aðdáendum hennar til ómældrar ánægju. Britney hefur látið drauma sína rætast síðan hún hlaut fullt sjálfræði en áður var hún undir stjórn föður síns sem var lögráðamaður hennar.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Hollywood Börn og uppeldi Tímamót Bandaríkin Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira