Enginn með verri útkomu en Rangnick hjá United Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2022 13:32 Ralf Rangnick fer í nýtt hlutverk hjá United eftir tímabilið. Getty/Robbie Jay Barratt Árangur Manchester United undir stjórn Þjóðverjans Ralfs Rangnick hefur verið slakur og er raunar sá versti hjá félaginu frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. Eftir tapið gegn fallbaráttuliði Everton um helgina hefur United aðeins unnið 47% leikja sinna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn Rangnicks. Leiðin hefur aðeins legið niður á við en ljóst er að Rangnick hættir í lok tímabils og verður ráðgjafi hjá United. Félagið er sagt vinna að því að fá Hollendinginn Erik ten Hag frá Ajax í stjórastarfið. Rangnick tók við United af Ole Gunnar Solskjær í lok nóvember og undir hans stjórn hefur liðið leiki 17 deildarleiki en aðeins unnið átta. Four Four Two skoðaði svo árangur knattspyrnustjóra United frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013, og hafði þá til skoðunar leiki United í öllum keppnum en ekki bara deildarleiki. Sú skoðun leiddi einnig í ljós að árangur Rangnicks er sá versti, eða 40,9% sigurhlutfall. Sigurhlutfall stjóra United eftir Ferguson-tímann: 7. Ralf Rangnick - 22 leikir, 9 sigrar - 40,9% 6. Ryan Giggs - 4 leikir, 2 sigrar - 50% 5. Louis van Gaal - 103 leikir, 54 sigrar - 52,43% 4. David Moyes - 51 leikur, 27 sigrar - 52,94% 3. Ole Gunnar Solskjær - 168 leikir, 91 sigur - 54,17% 2. Jose Mourinho - 144 leikir, 84 sigrar - 58,33% 1. Michael Carrick - 3 leikir, 2 sigrar - 66,67% Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Eftir tapið gegn fallbaráttuliði Everton um helgina hefur United aðeins unnið 47% leikja sinna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta undir stjórn Rangnicks. Leiðin hefur aðeins legið niður á við en ljóst er að Rangnick hættir í lok tímabils og verður ráðgjafi hjá United. Félagið er sagt vinna að því að fá Hollendinginn Erik ten Hag frá Ajax í stjórastarfið. Rangnick tók við United af Ole Gunnar Solskjær í lok nóvember og undir hans stjórn hefur liðið leiki 17 deildarleiki en aðeins unnið átta. Four Four Two skoðaði svo árangur knattspyrnustjóra United frá því að Sir Alex Ferguson hætti árið 2013, og hafði þá til skoðunar leiki United í öllum keppnum en ekki bara deildarleiki. Sú skoðun leiddi einnig í ljós að árangur Rangnicks er sá versti, eða 40,9% sigurhlutfall. Sigurhlutfall stjóra United eftir Ferguson-tímann: 7. Ralf Rangnick - 22 leikir, 9 sigrar - 40,9% 6. Ryan Giggs - 4 leikir, 2 sigrar - 50% 5. Louis van Gaal - 103 leikir, 54 sigrar - 52,43% 4. David Moyes - 51 leikur, 27 sigrar - 52,94% 3. Ole Gunnar Solskjær - 168 leikir, 91 sigur - 54,17% 2. Jose Mourinho - 144 leikir, 84 sigrar - 58,33% 1. Michael Carrick - 3 leikir, 2 sigrar - 66,67%
Sigurhlutfall stjóra United eftir Ferguson-tímann: 7. Ralf Rangnick - 22 leikir, 9 sigrar - 40,9% 6. Ryan Giggs - 4 leikir, 2 sigrar - 50% 5. Louis van Gaal - 103 leikir, 54 sigrar - 52,43% 4. David Moyes - 51 leikur, 27 sigrar - 52,94% 3. Ole Gunnar Solskjær - 168 leikir, 91 sigur - 54,17% 2. Jose Mourinho - 144 leikir, 84 sigrar - 58,33% 1. Michael Carrick - 3 leikir, 2 sigrar - 66,67%
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira