Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 13:12 Brooklyn og Nicola trúlofuðu sig sumarið 2020 og giftu sig um helgina. Skjáskot/Vogue Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Terry Reid látinn Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31