Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Elísabet Hanna skrifar 11. apríl 2022 13:12 Brooklyn og Nicola trúlofuðu sig sumarið 2020 og giftu sig um helgina. Skjáskot/Vogue Brooklyn Beckham og Nicola Peltz giftu sig um helgina þann 9. apríl við fallega athöfn í Miami. Athöfnin fór fram á fjölskylduheimili Nicolu í Palm Beach og var Harper Seven Beckham blómastúlka. Vogue myndaði brúðkaupið og voru myndirnar jafn glæsilegar og hjónin. David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
David Beckham hélt fallega ræðu líkt og svaramenn Brooklyns, bræður hans Romeo og Cruz. Fyrsti dansinn var dansaður við lagið Only Fools Rush In sem var flutt af tónlistarmanninum Lloyiso. View this post on Instagram A post shared by Vogue (@voguemagazine) Brúðhjónin eru ekki óvör um þá viðburði sem eru að eiga sér stað annarsstaðar í heiminum og buðu gestum að gefa pening til góðgerðamála í Úkraínu sem fara í að aðstoða konur, stúlkur, fjölskyldur og eldra fólk. Foreldrar brúðarinnar voru meðal þeirra sem gáfu álitlega upphæð til góðgerðamálanna en faðir hennar er milljarðamæringur og móður hennar fyrirsæta. Beckham drengirnir og David voru allir í sérsníðnum Dior jakkafötum sem fjölskylduvinurinn Kim Jones gerði fyrir þá. Líkt og áður sagði voru Romeo og Cruz svaramenn stóra bróður síns. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Brúðurin Nicola Peltz klæddist Valentino Haute Couture og var með mikilfenglegt sjal við kjólinn. Leslie Fremar sá um að stílisera útlitið og sagði að þetta væri fallegasti kjóll sem hún hafi séð. Hárið og förðunin var í höndum Kate Lee og Adir Abergel og var óður til Claudiu Schiffer í kringum aldamótin. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Nicola gekk að altarinu með Nelson Peltz föður sínum við undirspil af laginu Songbird. Í kjólinn hennar voru saumuð lítil skilaboð frá Claudiu Heffner móður hennar. Skilaboðin voru í bláu letri sem var hennar something blue. Nicola saumaði líka sjálf lítil skilaboð til Brooklyn inn í jakkafötin hans. View this post on Instagram A post shared by (@nicolaannepeltz) Gestir á borð við Serenu Williams, Eva Longoria, Rashida Jones, Kiernan Shipka, Gordon Ramsay fjölskylduna og Venus Williams voru á svæðinu. Einnig voru tvær Kryddpíur í boðinu sem voru með Victoriu, móður Brooklyn í Spice girls en það voru þær Mel B og Mel C. Marc Anthony tók svo vaktina við DJ borðið. View this post on Instagram A post shared by @brooklynbeckham Parið trúlofaði sig sumarið 2020 eftir að hafa fyrst sést saman undir lok ársins 2019. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af hvort öðru í gegnum sambandið og eru eflaust margir sem hafa fylgst með leiðinni að altarinu. View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Brooklyn Beckham og Nicola Peltz kynnast enn betur fyrir brúðkaupið Matgæðingurinn og ljósmyndarinn Brooklyn Beckham og leikkonan Nicola Peltz munu ganga í það heilaga á næstunni eftir að hafa trúlofast sumarið 2020. Breska Vogue hjálpaði þeim að kynnast ennþá betur með skemmtilegum leik. 6. apríl 2022 17:31