Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. apríl 2022 08:01 Leikmenn og starfsfólk leiksins vissu ekki alveg hvernig þau áttu að haga sér þegar kom í ljós að of margir leikmenn voru á vellinum. Harry Langer/vi/DeFodi Images via Getty Images Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. Þýska knattspyrnusambandið DFB segir að mistök fjórða dómara leiksins hafi ollið því að Bayern lék með of marga leikmenn í nokkrar sekúndur og því verði liðinu ekki refsað fyrir klúðrið. Undir lok leiksins gerðu þýsku meistararnir tvöfalda breytingu þegar Marcel Sabitzer og Niklas Süle komu inn af varamannabekknum fyrir þá Kingsley Coman og Corentin Tolisso. Fjórði dómarinn gerði hins vegar mistök þegar skiptingin átti sér stað og sýndi vitlausa tölu á spjaldi sínu. Það varð til þess að Kingsley Coman vissi ekki að hann átti að fara af velli. Samkvæmt reglum deildarinnar þurftu forsvarsmenn Freiburg að senda inn formlega kvörtun til þýska knattspyrnusambandsins til að hægt væri að refsa Bayern fyrir atvikið. Ef DFB hefði komist að þeirri niðurstöðu að þýsku meistararnir væru sekir í þessu máli hefði mögulega verið hægt að dæma Freiburg sigur í leiknum. DFB hefur hins vegar vísað málinu frá og 4-1 sigur Bayern stendur því enn. Bayern er með sex stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar þegar liðið hefur leikið 28 leiki. Nú þegar sjö leikir eru eftir þarf Bayern aðeins tíu stig til að tryggja sér þýska meistaratitilinn tíunda árið í röð. Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Þýska knattspyrnusambandið DFB segir að mistök fjórða dómara leiksins hafi ollið því að Bayern lék með of marga leikmenn í nokkrar sekúndur og því verði liðinu ekki refsað fyrir klúðrið. Undir lok leiksins gerðu þýsku meistararnir tvöfalda breytingu þegar Marcel Sabitzer og Niklas Süle komu inn af varamannabekknum fyrir þá Kingsley Coman og Corentin Tolisso. Fjórði dómarinn gerði hins vegar mistök þegar skiptingin átti sér stað og sýndi vitlausa tölu á spjaldi sínu. Það varð til þess að Kingsley Coman vissi ekki að hann átti að fara af velli. Samkvæmt reglum deildarinnar þurftu forsvarsmenn Freiburg að senda inn formlega kvörtun til þýska knattspyrnusambandsins til að hægt væri að refsa Bayern fyrir atvikið. Ef DFB hefði komist að þeirri niðurstöðu að þýsku meistararnir væru sekir í þessu máli hefði mögulega verið hægt að dæma Freiburg sigur í leiknum. DFB hefur hins vegar vísað málinu frá og 4-1 sigur Bayern stendur því enn. Bayern er með sex stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar þegar liðið hefur leikið 28 leiki. Nú þegar sjö leikir eru eftir þarf Bayern aðeins tíu stig til að tryggja sér þýska meistaratitilinn tíunda árið í röð.
Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira