Mætti með kærastann á frumsýninguna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. apríl 2022 16:00 Kim Kardashian var stórglæsileg á frumsýningu nýrrar þáttaraðar fjölskyldunnar í gær. Með henni í för var kærasti hennar Pete Davidson. Getty/Emma Mcintyre Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30
Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30