Kourtney og Travis giftu sig í Las Vegas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. apríl 2022 14:16 Kourtney Kardashian og Travis Barker á Grammy verðlaunahátíðinni í Las Vegas um helgina, nokkrum klukkustundum fyrir brúðkaupið. Getty/Axelle Bauer-Griffin TMZ sagði rétt í þessu frá því að Kourtney Kardashian og Travis Barker hafi gift sig í Las Vegas um helgina. Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash) Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Búið spil hjá Burton og Bellucci Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Travis kom fram á Grammy verðlaununum á sunnudag og samkvæmt TMZ nýttu þau Las Vegas heimsóknina vel og létu pússa sig saman í leiðinni. Elvis Presley eftirherma sá um athöfnina en kapellan er opin allan sólarhringinn. Um klukkan rúmlega 01:30 um nóttina, nokkrum klukkustundum eftir Grammy frammistöðu Travis, voru þau gefin saman í kapellu í borginni samkvæmt frétt TMZ. Ljósmyndari og öryggisteymi var með þeim og fengu starfsmenn kapellunnar ekki að taka myndir af athöfninni. Travis fór á skeljarnar í október á síðasta ári en þau eiga bæði börn úr fyrri samböndum. Hún á börnin Mason, Penelope og Reign með sínum fyrrverandi, Scott Disick. Hann á fyrir Landon og Alabama með fyrrverandi eiginkonu sinni, leikkonunni Shanna Moakler. Raunveruleikastjarnan hefur ekki birt myndir frá brúðkaupinu eða staðfest fréttirnar opinberlega. Ekki liggur fyrir hvort myndavélar fyrir nýjan raunveruleikaþátt Kardashian fjölskyldunnar hafi verið með í för. Hugsanlega hafa þau selt einhverju tímariti birtingarréttinn að brúðkaupsmyndunum. Nýjasta myndin af þeim á Instagram síðu Kourtney er frá Óskarsverðlaununum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney (@kourtneykardash)
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Uppselt, uppselt og aukatónleikum bætt við Sumar á Sýrlandi Lífið samstarf Búið spil hjá Burton og Bellucci Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning