Van Dijk með augun á „ógleymanlegu“ tímabili hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 12:30 Virgil van Dijk fagnar marki með Liverpool fyrr á þessu tímabili. EPA-EFE/Tim Keeton Liverpool á enn möguleika á að vinna fjóra bikara á tímabilinu og í kvöld spilar liðið fyrri leik sinn á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Fleiri fréttir Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira