Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 13:30 Það var hart barist í Lundúnum og verður það einnig í dag. David Price/Getty Images Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Arsenal stefnir á að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn síðan 2013. Til þess að það gangi eftir þarf liðið að leggja Wolfsburg að velli í Þýskalandi er liðin mætast í kvöld. Arsenal var heppið að sleppa með 1-1 jafntefli úr fyrri leik liðanna en Jonas Eidevall, hinn sænski þjálfari Skyttanna, er bjartsýnn. Everything is at stake : Arsenal face scaling Wolfsburg s green wall in WCL. By @jonathanliew https://t.co/6AeT5xxyvU— Guardian sport (@guardian_sport) March 30, 2022 Eidevall segir lið sitt geta spilað mun betur en það gerði í Lundúnum í síðustu viku. Sú staðreynd að Wolfsburg hefur nú fengið á sig mark á 89. mínútu eða síðar í fjórum af síðustu sjö leikjum sínum. Liðið verður þó vel stutt í kvöld en í fyrsta sinn síðan 2013 mun kvennalið Wolfsburg leika á aðaleikvangi liðsins, Volkswagen-vellinum, og búist er við meira en tíu þúsund manns á leikinn. Gríðarleg góð mæting hefur verið á leiki í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og var sett heimsmet á Nývangi í Katalóníu í gær er Barcelona lagði Real Madríd. A stunning @UWCL night pic.twitter.com/kTgOpzgaAA— DAZN Football (@DAZNFootball) March 30, 2022 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar vonast til að aukinn stuðningur muni hjálpa liðinu að halda einbeitingu í stórleik kvöldsins. Stuðningsfólk Wolfsburg mun mynda „grænan vegg“ sem vonandi sér til þess að halda Skyttunum í skefjum. Leikur Wolfsburg og Arsenal hefst klukkan 16.45 og verður hægt sjá beina útsendingu frá leiknum hér á Vísi.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn