Ný Tónlistarmiðstöð líti dagsins ljós á næsta ári Eiður Þór Árnason skrifar 29. mars 2022 15:55 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra. Vísir/Vilhelm Áætlað er að ný Tónlistarmiðstöð taki til starfa í upphafi næsta árs. Henni er ætlað að sinna fræðslu og stuðningi við tónlistarfólk og tónlistarlistartengd fyrirtæki, styðja við uppbyggingu tónlistariðnaðarins, kynna íslenska tónlist og tónlistarfólk á erlendri grundu og vera nótnaveita fyrir íslensk tónverk. Gert er ráð fyrir að 600 milljónum króna verið varið af fjárlögum til stofnunar Tónlistarmiðstöðvar og eflingar sjóða tónlistar á árunum 2023 til 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og viðskiptaráðuneytinu. Markmið stjórnvalda er að nýja stofnunin verði einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Þá er henni ætlað að styðja við uppbyggingu sprota og hlúa að feril listafólks. Að sögn ráðuneytisins verður lögð áhersla á að tryggja fjölbreytni og grósku og að starfsumhverfið verði nútímalegt og hvetjandi fyrir íslenskt tónlistarlíf. Löngu tímabært skref Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra, segir að íslensk tónlist hafi öll tækifæri til að geta orðið stöndugur atvinnuvegur sem skapi aukin verðmæti fyrir samfélagið. „Stofnun tónlistarmiðstöðvar ásamt gerð tónlistarstefnu mun styrkja innviði greinarinnar enn frekar. Við höfum lagt aukna áherslu á að styrkja og stuðla að viðspyrnu fyrir íslenskt tónlistarfólk eftir þau afleitu tvö ár sem heimsfaraldurinn bar í skauti sér. Tónlistarmiðstöð, sem er löngu tímabær, er stórt og mikilvægt skref sem við stígum fyrir bransann til framtíðar,“ er haft eftir Lilju á vef Stjórnarráðsins. Menning Tónlist Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Gert er ráð fyrir að 600 milljónum króna verið varið af fjárlögum til stofnunar Tónlistarmiðstöðvar og eflingar sjóða tónlistar á árunum 2023 til 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og viðskiptaráðuneytinu. Markmið stjórnvalda er að nýja stofnunin verði einn af hornsteinum íslensks tónlistarlífs og tónlistariðnaðar. Þá er henni ætlað að styðja við uppbyggingu sprota og hlúa að feril listafólks. Að sögn ráðuneytisins verður lögð áhersla á að tryggja fjölbreytni og grósku og að starfsumhverfið verði nútímalegt og hvetjandi fyrir íslenskt tónlistarlíf. Löngu tímabært skref Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra, segir að íslensk tónlist hafi öll tækifæri til að geta orðið stöndugur atvinnuvegur sem skapi aukin verðmæti fyrir samfélagið. „Stofnun tónlistarmiðstöðvar ásamt gerð tónlistarstefnu mun styrkja innviði greinarinnar enn frekar. Við höfum lagt aukna áherslu á að styrkja og stuðla að viðspyrnu fyrir íslenskt tónlistarfólk eftir þau afleitu tvö ár sem heimsfaraldurinn bar í skauti sér. Tónlistarmiðstöð, sem er löngu tímabær, er stórt og mikilvægt skref sem við stígum fyrir bransann til framtíðar,“ er haft eftir Lilju á vef Stjórnarráðsins.
Menning Tónlist Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira