Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 10:27 Sara Björk Gunnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn í nóvember en er komin aftur á ferðina með einu sterkasta lið heims. getty/Tullio Puglia Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn lék sinn fyrsta leik í rúmt ár þegar Lyon vann 0-3 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Sara kom inn á sem varamaður í hálfleik, eitthvað sem hún bjóst ekki við. „Það kom mér eiginlega á óvart. Ég bjóst ekki við að fá 45 mínútur. Ég var voða róleg í hálfleik, ætlaði bara að fara inn að pissa og fá mér eitthvað að borða en svo var mér sagt að ég væri að koma inn á. Ég var bara vú, ok,“ sagði Sara í samtali við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakkanum. „Það er aðeins meira en ár síðan ég spilaði síðast en ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel og mér líður ótrúlega vel.“ Íslenska kvennalandsliðið á tvo leiki í undankeppni HM í næsta mánuði. Sara segist hafa verið í sambandi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson. „Ég er búinn að heyra tvisvar í honum. Hann er búinn að kanna á stöðunni á mér. Ég hef reyndar ekkert heyrt í honum eftir leikinn en auðvitað eitthvað varðandi apríl-verkefnið. Hann ætlaði reyndar að heyra í mér aftur áður en hann tilkynnir hópinn þannig að það kemur í ljós,“ sagði Sara aðspurð hvort hún yrði í landsliðshópnum fyrir næstu leiki. Næsti leikur Lyon er gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.
Franski boltinn Sportpakkinn Tengdar fréttir PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. 21. mars 2022 08:32
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18. mars 2022 21:25