Bríet endurtekur leikinn með stórtónleikum í Eldborg Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. mars 2022 20:00 Bríet býður áhorfendum í ævintýralegt tónlistarferðalag á væntanlegum tónleikum sínum í Eldborg í vor. Aðsend. Söngkonan Bríet ætlar að halda tónleika í Eldborg, Hörpu, 21. maí næstkomandi. Hún hélt tilkomumikla útgáfutónleika plötunnar Kveðja, Bríet í sama sal í október síðastliðnum. „Vegna mikillar eftirspurnar ætla ég að halda aftur tónleika í Eldborg í Hörpu 21. maí næstkomandi. Ég ætla að endurtaka leikinn og búa til stórkostlega tónleika upplifun fyrir ykkur. Þeir sem misstu af útgáfutónleikunum mínum í október vilja ekki missa af þessu tækifæri,“ segir Bríet. Miðasala fer í loftið á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Þeir sem bóka miða þann dag fá 23% afslátt af verðinu í tilefni af 23. ára afmæli Bríetar, sem er einmitt á morgun. Nánari upplýsingar má finna hér. Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu á tónleikum sínum í fyrra og má gera ráð fyrir að öllu verði tjaldað til fyrir tónleikana í vor. Aðsend. Harpa Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01 Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Vegna mikillar eftirspurnar ætla ég að halda aftur tónleika í Eldborg í Hörpu 21. maí næstkomandi. Ég ætla að endurtaka leikinn og búa til stórkostlega tónleika upplifun fyrir ykkur. Þeir sem misstu af útgáfutónleikunum mínum í október vilja ekki missa af þessu tækifæri,“ segir Bríet. Miðasala fer í loftið á morgun, þriðjudaginn 22. mars. Þeir sem bóka miða þann dag fá 23% afslátt af verðinu í tilefni af 23. ára afmæli Bríetar, sem er einmitt á morgun. Nánari upplýsingar má finna hér. Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu á tónleikum sínum í fyrra og má gera ráð fyrir að öllu verði tjaldað til fyrir tónleikana í vor. Aðsend.
Harpa Tónlist Tengdar fréttir Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40 Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01 Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Fleiri fréttir Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bríet gerði áhorfendur agndofa í Hörpu Söngkonan Bríet hélt tvenna tónleika í Eldborgarsal Hörpu á föstudag. Á tónleikunum sýndi þessi listakona enn og aftur hversu ótrúlega hæfileikarík og fjölhæf hún er. 25. október 2021 09:40
Bríet frumsýnir Cold Feet og nýtt tónlistarmyndband Vísir og Stöð 2 Vísir kynna frumsýningu á tónlistarmyndbandinu Cold Feet með söngkonunni Bríeti. 20. janúar 2022 12:01
Bríet gefur út lagið Flugdreki: „Lagið fjallar um að sleppa takinu“ Á miðnætti gaf söngkonan Bríet út lagið Flugdreki. Þetta er fyrsta lag Bríetar á íslensku síðan hún gaf út margverðlaunuðu plötuna sína kveðja, Bríet. 18. mars 2022 10:06
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“