Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 18:00 Hafþór Júlíus hafði betur gegn Eddie Hall. Talksport Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Bæði Hafþór Júlíus og Eddie Hall eru fyrrum sterkustu menn í heimi. Langt er síðan þeir ákváðu að mætast í boxhringnum en vegna kórónuveirunnar var bardaganum ítrekað frestað. Hann fór loks fram í Dúbaí í gær, bardaginn var sex lotur og að honum loknum stóð Hafþór Júlíus uppi sem sigurvegari. Chaos from start to finish! Thor went on to win pic.twitter.com/QqSKaolGQE— Jim White (@JimWhite) March 20, 2022 Eftir mikil læti fyrir bardaga var sigurvegarinn frekar auðmjúkur í viðtali að honum loknum. „Ég vil þakka Eddia Hall og hans teymi fyrir að setja upp þessa frábæru sýningu, hann lét mig vinna fyrir hlutunum. Ég hef aldrei verið felldur á æfingum svo ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann getur látið höggin dynja, hann var ekki að ljúga. En í dag líður mér eins og tæknin hafi unnið.“ Thor – eins og hann er kallaður á vef TalkSport – segir að mögulega muni þeir mætast aftur þar sem Hall tapaði bardaganum. Thor cracks Eddie with a nice left hook at the end of Round 3, and the bell comes in clutch. #ThorVsEddie pic.twitter.com/zq9nB8y6MM— Richie Vargas (@RichieRich93_) March 19, 2022 „Hann virkaði enn smá reiður, eðlilega þar sem hann tapaði bardaganum. Ég er samt mjög ánægður og ef hann vill keppa aftur þá er það ekkert mál. Viljið þið sjá okkur keppa á nýjan leik?“ spurði Hafþór Júlíus að endingu. Box Kraftlyftingar Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira
Bæði Hafþór Júlíus og Eddie Hall eru fyrrum sterkustu menn í heimi. Langt er síðan þeir ákváðu að mætast í boxhringnum en vegna kórónuveirunnar var bardaganum ítrekað frestað. Hann fór loks fram í Dúbaí í gær, bardaginn var sex lotur og að honum loknum stóð Hafþór Júlíus uppi sem sigurvegari. Chaos from start to finish! Thor went on to win pic.twitter.com/QqSKaolGQE— Jim White (@JimWhite) March 20, 2022 Eftir mikil læti fyrir bardaga var sigurvegarinn frekar auðmjúkur í viðtali að honum loknum. „Ég vil þakka Eddia Hall og hans teymi fyrir að setja upp þessa frábæru sýningu, hann lét mig vinna fyrir hlutunum. Ég hef aldrei verið felldur á æfingum svo ég tek hatt minn ofan fyrir honum. Hann getur látið höggin dynja, hann var ekki að ljúga. En í dag líður mér eins og tæknin hafi unnið.“ Thor – eins og hann er kallaður á vef TalkSport – segir að mögulega muni þeir mætast aftur þar sem Hall tapaði bardaganum. Thor cracks Eddie with a nice left hook at the end of Round 3, and the bell comes in clutch. #ThorVsEddie pic.twitter.com/zq9nB8y6MM— Richie Vargas (@RichieRich93_) March 19, 2022 „Hann virkaði enn smá reiður, eðlilega þar sem hann tapaði bardaganum. Ég er samt mjög ánægður og ef hann vill keppa aftur þá er það ekkert mál. Viljið þið sjá okkur keppa á nýjan leik?“ spurði Hafþór Júlíus að endingu.
Box Kraftlyftingar Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir KR-konur og Stólarnir örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Sjá meira