Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2022 23:31 Max Verstappen og Charles Leclerc voru fyrstir í tímatökunni í dag. Twitter@F1 Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum. Formúla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen er ríkjandi heimsmeistari eftir mjög dramatískan lokadag Formúlu 1 kappakstursins sá síðasta keppnistímabili. Hann kom í mark aðeins 0,123 sekúndu á eftir Leclert í tímatökunni. Pole Position babyyyyyyyy ! Happy with this, but it is only qualifying, let s finish the job tomorrow And so happy to see that after all the hard work of the last two years, we are back in the fight. @scuderiaferrari pic.twitter.com/poKAxVE3tY— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) March 19, 2022 Carlos Sainz, einnig á Ferrari var þriðji og Sergio Pérez – Red Bull – kom þar á eftir. Lewis Hamilton var svo fimmti. „Ég er mjög ánægður með daginn í dag miðað við hvar við höfum verið undanfarnar vikur. Það hafa verið ýmis vandræði með bílinn, það hefur verið hálfgerð martröð að keyra hann,“ sagði Hamilton í viðtali eftir akstur dagsins. Mercedes didn't get the result they wanted, but you can bet the eight-time constructor champions will keep pushing #BahrainGP #F1 @MercedesAMGF1 pic.twitter.com/0FFyzvUm93— Formula 1 (@F1) March 19, 2022 Formúla 1 fer aftur af stað á morgun, sunnudaginn 20. mars, og má reikna með hörkutímabili eftir dramatíkina á síðasta ári. Keppnin á morgun fer fram í Barein í Mið-Austurlöndum.
Formúla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira