„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 12:30 Rebekka Rán Karlsdóttir varð bikarmeistari með Snæfelli árið 2016 en kom þá ekki inn á í úrslitaleiknum. S2 Sport 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. „Þetta leggst bara mjög vel í okkur og bara gaman að fá að vera þarna,“ sagði Rebekka Rán Karlsdóttir, fyrirliði Snæfells. Breiðabliksliðið er á heimavelli og deild fyrir ofan. Það er því ljóst að þær eru mun sigurstranglegri í þessum leik. „Það er alltaf möguleiki og ég held að við getum alveg strítt þeim eitthvað ef við mætum hundrað prósent tilbúnar til leiks. Þær eru náttúrulega í deildinni fyrir ofan og eru betri en við en það getur allt gerst,“ sagði Rebekka sem hefur skorað 19 stig að meðaltali í leik í bikarnum í vetur. Klippa: Viðtal við Rebekku Rán Karlsdóttur Rebekka Rán var sjálf í Snæfellsliðinu sem vann titla hér fyrir nokkrum árum en þá sem aukaleikari. Nú er hún leiðtogi liðsins. „Við erum þarna nokkrar eftir en þetta er þannig séð nýtt lið. Við erum í uppbyggingu og með margar ungar stelpur með okkur. Þetta er gaman fyrir þær og við sem erum eldri og reynslumeiri reynum að skila einhverju til þeirra,“ sagði Rebekka. „Ég reikna með því að við fáum góða mætingu úr Hólminum. Það er alltaf góð mæting úr Hólminum. Ég set pressu á þau núna,“ sagði Rebekka létt að lokum. Það má sjá spjallið við hana hér fyrir ofan. Undanúrslitaleikur Breiðabliks og Snæfells fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst klukkan 17.15. Subway-deild kvenna Breiðablik Snæfell Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira
„Þetta leggst bara mjög vel í okkur og bara gaman að fá að vera þarna,“ sagði Rebekka Rán Karlsdóttir, fyrirliði Snæfells. Breiðabliksliðið er á heimavelli og deild fyrir ofan. Það er því ljóst að þær eru mun sigurstranglegri í þessum leik. „Það er alltaf möguleiki og ég held að við getum alveg strítt þeim eitthvað ef við mætum hundrað prósent tilbúnar til leiks. Þær eru náttúrulega í deildinni fyrir ofan og eru betri en við en það getur allt gerst,“ sagði Rebekka sem hefur skorað 19 stig að meðaltali í leik í bikarnum í vetur. Klippa: Viðtal við Rebekku Rán Karlsdóttur Rebekka Rán var sjálf í Snæfellsliðinu sem vann titla hér fyrir nokkrum árum en þá sem aukaleikari. Nú er hún leiðtogi liðsins. „Við erum þarna nokkrar eftir en þetta er þannig séð nýtt lið. Við erum í uppbyggingu og með margar ungar stelpur með okkur. Þetta er gaman fyrir þær og við sem erum eldri og reynslumeiri reynum að skila einhverju til þeirra,“ sagði Rebekka. „Ég reikna með því að við fáum góða mætingu úr Hólminum. Það er alltaf góð mæting úr Hólminum. Ég set pressu á þau núna,“ sagði Rebekka létt að lokum. Það má sjá spjallið við hana hér fyrir ofan. Undanúrslitaleikur Breiðabliks og Snæfells fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst klukkan 17.15.
Subway-deild kvenna Breiðablik Snæfell Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Sjá meira