Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:01 Alexia Putellas, fyrirliði kvennaliðs Barcelona, lyftir bikarnum en til hliðar er Xavi sem hefur hrósað kvennaliðinu mjög mikið. Samsett/AP Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Barcelona hefur þegar tryggt sér titilinn og tekið við bikarnum þótt að liðið eigi enn eftir að spila sex leiki. Þetta er þriðja árið í röð sem Barca-stelpurnar verða meistarar og þær unnu líka Meistaradeildina á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þær hafa unnið alla 24 leiki sína á tímabilinu í spænsku deildinni og markatalan er 136-6. Nú hafa þær unnu 38 leiki í röð í öllum keppnum. Xavi, sem er þjálfari karlaliðsins, ræddi árangur og spilamennsku kvennaliðs félagsins á blaðamannafundi og hrósaði bæði fótboltanum sem liðið spilar en einnig hvernig þær eru áfram hungraðar í árangur þrátt fyrir að hafa unnið þrennuna á síðustu leiktíð. „Undanfarin ár hefur kvennaliðið okkur verið að sýna hvernig við eigum að gera þetta með því hvernig þær spila, hvernig þær keppa og með hungri sínum í árangur þrátt fyrir að vinna allt á síðasta ári,“ sagði Xavi. „Við höfum verið að fylgjast með þeim og það er undravert að sjá þær spila. Þeir eru að leiða félagið á sama hátt og Draumaliðið gerði á sínum tíma og liðið hans Pep [Guardiola] gerði seinna. Þær eru viðmiðið fyrir karlaliðið,“ sagði Xavi. Draumaliðið er nafnið á Barcelona-liðinu sem spilaði undir stjórn Johan Cruyff í byrjun tíunda áratugarins en það vann fjóra Spánarmeistaratitla í röð og fyrsta Evrópubikar félagsins. Undir stjórn Guardiola þá var Barcelona-liðið mjög sigursælt frá 2008 til 2012. Liðið vann þrjá Spánartitla, Meistaradeildina tvisvar sinnum og náði að vinna sex titla árið 2009. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona Femeni (@fcbfemeni) Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira
Barcelona hefur þegar tryggt sér titilinn og tekið við bikarnum þótt að liðið eigi enn eftir að spila sex leiki. Þetta er þriðja árið í röð sem Barca-stelpurnar verða meistarar og þær unnu líka Meistaradeildina á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þær hafa unnið alla 24 leiki sína á tímabilinu í spænsku deildinni og markatalan er 136-6. Nú hafa þær unnu 38 leiki í röð í öllum keppnum. Xavi, sem er þjálfari karlaliðsins, ræddi árangur og spilamennsku kvennaliðs félagsins á blaðamannafundi og hrósaði bæði fótboltanum sem liðið spilar en einnig hvernig þær eru áfram hungraðar í árangur þrátt fyrir að hafa unnið þrennuna á síðustu leiktíð. „Undanfarin ár hefur kvennaliðið okkur verið að sýna hvernig við eigum að gera þetta með því hvernig þær spila, hvernig þær keppa og með hungri sínum í árangur þrátt fyrir að vinna allt á síðasta ári,“ sagði Xavi. „Við höfum verið að fylgjast með þeim og það er undravert að sjá þær spila. Þeir eru að leiða félagið á sama hátt og Draumaliðið gerði á sínum tíma og liðið hans Pep [Guardiola] gerði seinna. Þær eru viðmiðið fyrir karlaliðið,“ sagði Xavi. Draumaliðið er nafnið á Barcelona-liðinu sem spilaði undir stjórn Johan Cruyff í byrjun tíunda áratugarins en það vann fjóra Spánarmeistaratitla í röð og fyrsta Evrópubikar félagsins. Undir stjórn Guardiola þá var Barcelona-liðið mjög sigursælt frá 2008 til 2012. Liðið vann þrjá Spánartitla, Meistaradeildina tvisvar sinnum og náði að vinna sex titla árið 2009. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona Femeni (@fcbfemeni)
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Sjá meira