Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. mars 2022 16:01 Friðrik Dór á vinsælasta lag FM957 um þessar mundir. Hlynur Hólm/Instagram @fridrikdor Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1uIZpbARWg">watch on YouTube</a> Í samtali við blaðamann segir Friðrik að ekki hafi þurft að hafa mikið fyrir fæðingu lagsins. „Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust. Pálmi Ragnar, þjóðargersemi, Ásgeirsson sendi á mig demó af þessum geggjaða chorus og þar með var conceptið fætt og þægilegt að smíða í kringum það.“ Texti lagsins jaðrar við að vera heimspekilegur, þar sem sungið er meðal annars um aðskilnað eða tengingu hjá líkama og sál. Þegar Friðrik er spurður út í þessa tengingu milli heimspekinnar og dægurmenningar segir að hann og Pálmi hafi báðir lokið diplóma námi í heimspeki á netinu. Þó að blaðamaður leyfi sér að efast um það verður ekki af þeim tekið að hér séu heimspekilega þenkjandi menn á ferð í skapandi flæði. „Við sigldum þessu svo heim félagarnir, ég var fyrsti stýrimaður og Pálmi skipstjóri,“ segir þessi ástsæli söngvari að lokum. Íslenski listinn í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00 „Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Friðrik Dór nálgast toppinn Íslenski listinn fór fram á FM957 fyrr í dag þar sem nokkur glæný lög blönduðust við þau vinsælustu um þessar mundir. 19. febrúar 2022 16:00
„Hæfileg væmni, fullkomið popp“ Hjartaknúsarinn, tónlistarmaðurinn og faðirinn Friðrik Dór sendi frá sér plötuna Dætur nú á aðfaranótt föstudags 28. janúar. 29. janúar 2022 14:31