Stefán Arnarson: Markmiðið var að fara í úrslit Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 10. mars 2022 20:35 Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var sáttur með farmiðann í úrslit Vísir: Hulda Margrét Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var mjög sáttur með leik sinna kvenna þegar liðið lagði KA/Þór af velli í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta í kvöld. „Mér líður vel. Markmiðið var að fara í úrslit og þá er maður ánægður,“ sagði Stefán eftir leik. Fram náði tökum á leiknum um miðbik fyrri hálfleiksins og leit aldrei til baka. „Þetta var mjög sterkur leikur af okkar hálfu. Hafdís var frábær, vörnin góð og sóknarleikurinn var góður og þess vegna unnum við sannfærandi.“ KA/Þór tók alla þrjá titlana sem voru í boði í fyrra og gerði Fram slíkt hið sama árið 2020, aðspurður hvort þetta væri árið þeirra sagði Stefán: „Þetta er mjög jafnt og það sem gerir kvennadeildina, mörg góð lið og þess vegna er maður ánægður að komast í úrslitaleikinn. Svo getur allt gerst, það eru sex lið sem geta tekið þessa titla. Að vísu bara tvö bikarinn en deildina og úrslitakeppnina, þá getur allt gerst. Það er mjög gaman og ég hef verið lengi í þessu og ég held að deildin hafi aldrei verið jafn sterk og er í dag.“ Fram fær annað hvort ÍBV eða Val í úrslitum. Stefán var ekki kominn nógu langt til þess að pæla hvorum andstæðingnum hann vill frekar mæta „Nei þetta eru bæði jafn góð lið. Ég er allavega ekki kominn nógu langt til þess að pæla í því.“ Fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn vill Stefán að stelpurnar mæti betur heldur en þær gerðu í síðasta úrslitaleik. „Síðast unnum við val í undanúrslitum með smá mun og komumst svo í úrslit og gátum ekki neitt. Við þurfum að bregðast vel við og mæta betur en við gerðum síðast.“ Handbolti Fram Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
„Mér líður vel. Markmiðið var að fara í úrslit og þá er maður ánægður,“ sagði Stefán eftir leik. Fram náði tökum á leiknum um miðbik fyrri hálfleiksins og leit aldrei til baka. „Þetta var mjög sterkur leikur af okkar hálfu. Hafdís var frábær, vörnin góð og sóknarleikurinn var góður og þess vegna unnum við sannfærandi.“ KA/Þór tók alla þrjá titlana sem voru í boði í fyrra og gerði Fram slíkt hið sama árið 2020, aðspurður hvort þetta væri árið þeirra sagði Stefán: „Þetta er mjög jafnt og það sem gerir kvennadeildina, mörg góð lið og þess vegna er maður ánægður að komast í úrslitaleikinn. Svo getur allt gerst, það eru sex lið sem geta tekið þessa titla. Að vísu bara tvö bikarinn en deildina og úrslitakeppnina, þá getur allt gerst. Það er mjög gaman og ég hef verið lengi í þessu og ég held að deildin hafi aldrei verið jafn sterk og er í dag.“ Fram fær annað hvort ÍBV eða Val í úrslitum. Stefán var ekki kominn nógu langt til þess að pæla hvorum andstæðingnum hann vill frekar mæta „Nei þetta eru bæði jafn góð lið. Ég er allavega ekki kominn nógu langt til þess að pæla í því.“ Fyrir úrslitaleikinn á laugardaginn vill Stefán að stelpurnar mæti betur heldur en þær gerðu í síðasta úrslitaleik. „Síðast unnum við val í undanúrslitum með smá mun og komumst svo í úrslit og gátum ekki neitt. Við þurfum að bregðast vel við og mæta betur en við gerðum síðast.“
Handbolti Fram Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira