Lengsta vítakeppni sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2022 16:30 Þeir fáu áhorfendur sem voru á leik Washington og Bedlington urðu vitni að sögulegri vítaspyrnukeppni. getty/Ryan Pierse Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær. Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira
Lið Washington og Bedlington leiddu saman hesta sína í Sunderland í Ernest Armstrong Memorial bikarnum í gær. Aðeins fjörutíu manns sáu leikinn sem fór í sögubækurnar. Eftir níutíu mínútur voru liðin jöfn, 3-3. Bradley Chisholm var hetja Washington en hann jafnaði metin úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Því réðust úrslitin í vítakeppni. Og hún dróst svo sannarlega á langinn. Eftir 54 víti fagnaði Washington loks sigri, 25-24. Leikmenn liðanna skoruðu úr 49 af vítunum sem tekin voru. CUP PROGRESS We eventually managed to secure victory last night in the Ernest Armstrong @theofficialnl Cup The game ended 3-3 before the drama of Penalties Brad Chisholm We then won 25-24 on pens — Washington F. C. (@washyfc) March 10, 2022 Þetta er met yfir flestar spyrnur í einni vítakeppni. Samkvæmt heimsmetabók Guiness var gamla metið 48 víti. Það var í leik í namibísku bikarkeppninni 2005. KK Palace vann þá Civics, 17-16. Gamla enska metið voru 44 spyrnur í leik Old Wulfrunians og Lane Head. Old Wulfrunians vann vítakeppnina, 19-18.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Sjá meira