TikTok stjarna keppir fyrir Breta í Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. mars 2022 14:03 Sam Ryder syngur lagið Space Man í Eurovision í ár. Skjáskot/Youtube Söngvarinn Sam Ryder verður fulltrúi Bretlands í Eurovision í ár. Sam er vinsæl TikTok stjarna og þekktur fyrir einstaklega flotta rödd. Syngur hann bæði eigin lög og annarra á TikTok, þar á meðal lög eftir Adele. Sam tilkynnti um þátttöku sína í Eurovision á samfélagsmiðlum sínum í dag. Hann mun syngja lagið Space Man í keppninni sem fer fram á Ítalíu í maí. Samfélagsmiðlastjarnan er með yfir 12 milljón fylgjendur á TikTok og munu eflaust bætast fleiri við hópinn vegna þátttöku hans í Eurovision. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá nokkur vinsæl TikTok myndbönd frá Sam Ryder. @samhairwolfryder I know she s rly busy but can someone text this to Adele? #iknowyourebusybut #easyonme #adele #adelechallenge @Adele Access #fyp #singingchallenge original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder If you re still looking for your soul mate, don t stop believing #coversforlovers #fyp original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder set fire to the rain (not Lorraine that would be awful) #fyp #fupage #setfiretotherain #setfiretotherainchallenge #adele #singingchallenge #BeBold original sound - Sam Ryder Eurovision Tónlist Bretland Tengdar fréttir Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. 8. mars 2022 21:01 Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10. mars 2022 09:31 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Syngur hann bæði eigin lög og annarra á TikTok, þar á meðal lög eftir Adele. Sam tilkynnti um þátttöku sína í Eurovision á samfélagsmiðlum sínum í dag. Hann mun syngja lagið Space Man í keppninni sem fer fram á Ítalíu í maí. Samfélagsmiðlastjarnan er með yfir 12 milljón fylgjendur á TikTok og munu eflaust bætast fleiri við hópinn vegna þátttöku hans í Eurovision. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Hér fyrir neðan má sjá nokkur vinsæl TikTok myndbönd frá Sam Ryder. @samhairwolfryder I know she s rly busy but can someone text this to Adele? #iknowyourebusybut #easyonme #adele #adelechallenge @Adele Access #fyp #singingchallenge original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder If you re still looking for your soul mate, don t stop believing #coversforlovers #fyp original sound - Sam Ryder @samhairwolfryder set fire to the rain (not Lorraine that would be awful) #fyp #fupage #setfiretotherain #setfiretotherainchallenge #adele #singingchallenge #BeBold original sound - Sam Ryder
Eurovision Tónlist Bretland Tengdar fréttir Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. 8. mars 2022 21:01 Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10. mars 2022 09:31 Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Lúmsk einkenni D-vítamínskorts Heilsuvísir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Fara betur saman en jarðarber og epli Í dag fór miðasalan fyrir Ávaxtakörfuna af stað sem fer á svið í Silfurbergi Hörpu þann 16. apríl. Söngkonurnar Katla Njálsdóttir og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir eru á fullu að æfa sig, bæði fyrir leikritið og Söngvakeppnina sem þær keppa báðar í á laugardaginn. 8. mars 2022 21:01
Barnakór Ísakskóla söng með Siggu, Betu og Elínu Barnakór Ísaksskóla hefur verið að æfa lagið Með hækkandi sól, sem keppir í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardag. Flytjendur lagsins eru Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur. 10. mars 2022 09:31
Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. 8. mars 2022 16:56