Ólympíumeistari bjargaði lífi fjögurra unglingsstúlkna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 11:31 Steven Bradbury með Ólympíugullið sem hann vann á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Getty/John Gichigi Ástralski Ólympíumeistarinn Steven Bradbury var réttur maður á réttum stað um síðustu helgi þegar fjórar unglingsstúlkur lentu í vandræðum í ölduróti. Bradbury vann Ólympíugullið sitt í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Nú er hann 48 ára gamall og mikill brimbrettaáhugamaður. Bradbury var á brimbrettum með syni sínum um helgina þegar hann kom auga á fjórar ungar stúlkur í miklum vanda. Bradbury sagði sögu sína í sjónvarpsviðtali við 9News í Ástralíu og þar var líka viðtal við eina af stúlkunum sem hann bjargaði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6R7L6bk9984">watch on YouTube</a> Stelpurnar fjórar voru á aldrinum þrettán til sautján ára gamlar og höfðu verið að synd á þeim stað á ströndinni þar sem engin vakt var í gangi. Stelpurnar fjórar höfðu síðan lent í sjálfheldu í miklum öldugangi og voru í mikilli lífshættu þegar Ólympíumeistari kom auga á þær. Þarna voru um tveggja metra háar öldur og stelpurnar vissu ekki lengur hvaðan á sig stóð veðrið. Það var ekki langt í að að sjórinn tæki þær. „Ég vissi að það var enginn annar og þarna var bara adrenalínið á fullu,“ sagði Steven Bradbury. Bradbury komst til þeirra en sendi soninn um leið eftir hjálp. Ein stúlknanna var mjög hætt komin þegar björgunaraðilar komu á staðinn en það var líka ljóst að hinar þrjár áttu líf sitt honum einnig að þakka. Það má sjá umfjöllun 9News hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar hann vann Ólympíugullið sitt eftir ótrúlegan endakafla í úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vN7ih576VYM">watch on YouTube</a> Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Bradbury vann Ólympíugullið sitt í skautaati á Vetrarólympíuleikunum í Salt Lake City árið 2002. Nú er hann 48 ára gamall og mikill brimbrettaáhugamaður. Bradbury var á brimbrettum með syni sínum um helgina þegar hann kom auga á fjórar ungar stúlkur í miklum vanda. Bradbury sagði sögu sína í sjónvarpsviðtali við 9News í Ástralíu og þar var líka viðtal við eina af stúlkunum sem hann bjargaði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6R7L6bk9984">watch on YouTube</a> Stelpurnar fjórar voru á aldrinum þrettán til sautján ára gamlar og höfðu verið að synd á þeim stað á ströndinni þar sem engin vakt var í gangi. Stelpurnar fjórar höfðu síðan lent í sjálfheldu í miklum öldugangi og voru í mikilli lífshættu þegar Ólympíumeistari kom auga á þær. Þarna voru um tveggja metra háar öldur og stelpurnar vissu ekki lengur hvaðan á sig stóð veðrið. Það var ekki langt í að að sjórinn tæki þær. „Ég vissi að það var enginn annar og þarna var bara adrenalínið á fullu,“ sagði Steven Bradbury. Bradbury komst til þeirra en sendi soninn um leið eftir hjálp. Ein stúlknanna var mjög hætt komin þegar björgunaraðilar komu á staðinn en það var líka ljóst að hinar þrjár áttu líf sitt honum einnig að þakka. Það má sjá umfjöllun 9News hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá þegar hann vann Ólympíugullið sitt eftir ótrúlegan endakafla í úrslitunum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=vN7ih576VYM">watch on YouTube</a>
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skautaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn