„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Andri Már Eggertsson skrifar 8. mars 2022 21:40 Arnar Daði og hans menn gerðu jafntefli gegn Aftureldingu Vísir/Elín Björg Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. „Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“ Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Mér fannst við ekki byrja vel, við reyndum að þreyta Aftureldingu þar sem við vissum að þeir væru fáliðaðir og mér fannst það ganga ágætlega. Það er jákvætt að við vorum ekki klárir til að byrja með en vorum með unninn leik í höndunum þegar lítið var eftir,“ sagði Arnar Daði eftir leik og hélt áfram. „Mig langar að segja að við séum með betra lið en Afturelding en ég ætla samt ekki að vera sá þjálfari sem vinnur ekki leik en segist vera betri. Eina sem vantar hjá okkur er að klára jafna leiki.“ Arnar var ekki ánægður með hvernig Grótta spilaði í byrjun leiks og tókst heimamönnum aðeins að skora eitt mark á átta mínútum. „Við vorum linir, það vantaði sama kraft og í síðasta leik gegn Selfossi og við fórum illa með nokkur dauðafæri. Þetta var samt bara tuttugu mínútna kafli af sextíu mínútna leik en ég er kröfuharður og vill góðan leik frá upphafi til enda.“ Í seinni hálfleik komst Grótta þremur mörkum yfir og var Arnar ánægður með vörnina á þeim tímapunkti. „Á þeim kafla tókst okkur að þétta vörnina, Einar varði vel og við fengum kraft í sóknarleikinn en síðan kom bara stífla á lokamínútunum.“
Grótta Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Sjá meira