Iris Apfel í litríku samstarfi við H&M Elísabet Hanna skrifar 8. mars 2022 07:31 Iris Apfel varð nýlega hundrað ára og var klædd í flíkur frá H&M í afmælinu. Getty/ Taylor Hill Tískugyðjan og hönnuðurinn Iris Apfel er nýjasti samstarfsfélagi H&M og verður línan litrík og skrautleg eins og hún sjálf. Á síðasta ári fagnaði hún 100 ára afmælinu sínu og hélt veislu með tískurisanum. View this post on Instagram A post shared by Iris Apfel (@iris.apfel) Iris hefur aldrei verið feimin við að tjá sig í gegnum tísku og hönnun á sinni löngu ævi og hefur hlotið mikið lof fyrir það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur bæði verið öflug að spreyta sig í fatahönnun og innanhúshönnun. „Stíll snýst ekki um að eyða miklu pening. Það snýst ekki um það í hverju þú ert heldur hvernig þér líður í því. Stíll snýst um sjálfstjáningu og umfram allt viðhorf,“ segir Iris um sína túlkun á stíl. Þetta munstur í fötunum er meðal annars að finna í línunni hennar.Getty/ Ilya S. Savenok Áður hefur H&M verið í samstarfi við aðra hönnuði eins og Karl Lagerfeld, Isabel Marant, Balmain og Alexander Wang. Línan er væntanleg með vorinu og fer vel með hækkandi sól þar sem að hún er björt og glaðleg. Hægt er að skoða fleiri myndir af línunni hjá Vogue og Elle. Tíska og hönnun H&M Tengdar fréttir H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30 Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00 Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by Iris Apfel (@iris.apfel) Iris hefur aldrei verið feimin við að tjá sig í gegnum tísku og hönnun á sinni löngu ævi og hefur hlotið mikið lof fyrir það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún hefur bæði verið öflug að spreyta sig í fatahönnun og innanhúshönnun. „Stíll snýst ekki um að eyða miklu pening. Það snýst ekki um það í hverju þú ert heldur hvernig þér líður í því. Stíll snýst um sjálfstjáningu og umfram allt viðhorf,“ segir Iris um sína túlkun á stíl. Þetta munstur í fötunum er meðal annars að finna í línunni hennar.Getty/ Ilya S. Savenok Áður hefur H&M verið í samstarfi við aðra hönnuði eins og Karl Lagerfeld, Isabel Marant, Balmain og Alexander Wang. Línan er væntanleg með vorinu og fer vel með hækkandi sól þar sem að hún er björt og glaðleg. Hægt er að skoða fleiri myndir af línunni hjá Vogue og Elle.
Tíska og hönnun H&M Tengdar fréttir H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30 Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00 Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Nýjasta umhverfisvæna lína H&M hefur nú litið dagsins ljós.Ný 21. apríl 2017 10:30
Stefna á að H&M verði umhverfisvænt að fullu árið 2030 Sænski tískurisinn hefur sett sér háleitt markmið fyrir framtíðina. 6. apríl 2017 19:00
Hannar fyrir H&M Fatahönnuðurinn Gígja Ísis Guðjónsdóttir vakti athygli fyrir lokaverkefni sitt frá fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands síðastliðið vor en þar sýndi hún framúrstefnulega undirfatalínu. 19. janúar 2012 13:00