Búa þurfi samfélög undir óumflýjanlegar breytingar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. febrúar 2022 21:01 Veðurviðvaranir hafa verið tíðar að undanförnu hér á landi. Nauðsynlegt er að grípa til aðlögunaraðgerða vegna áhrifa loftslagsbreytinga á samfélög. Þetta segir doktor í veður- og haffræðum. Allar líkur eru á því að meira verði um aftakaveður hér á landi. Gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir hafa einkennt þetta ár. Fréttir af mjög slæmu veðri hafa verið tíðar og eru allar líkur á því að meira verði um aftakaveður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum, sem hafa nú þegar haft óafturkræfar afleiðingar. Í nýrri skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem kom út í dag, kemur fram að nauðsynlegt sé að búa fólk undir breyttan heim og er fjallað um til hvaða úrræða megi grípa til að aðlagast loftslagsbreytingum. Halldór Björnsson. Með því er ekki átt við aðgerðir sem beinast að því að draga úr útblæstri heldur þær sem felast í því að búa samfélög undir óumflýjanlegar breytingar. „Hluti af þessari áhættustýringu eru þessi viðbrögð. Að geta brugðist við. Vera þjóðfélag sem hafi þanþol fyrir loftslagsbreytingum eða loftslagsvarið á einhvern hátt,“ sagði Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands. Til dæmis þurfi að grípa til aðgerða þegar kemur að matvælaöryggi. „Þessi skýrsla fjallar meðal annars um hvað hægt sé að gera. Hvernig hægt er að vera með ræktun sem gerir marga hluti í einu það er að segja bæði bindur og auk þess gefur matvæli.“ Þá þurfi stjórnvöld að passa upp á skipulag. „Það er líka sérstaklega fjallað um sjávarstöðuhækkun og hvernig þurfi að bregðast við henni og það er vandamál sem við þurfum líka að glíma við. Við þurfum að passa okkur að skipuleggja okkur ekki í vandræði.“ Veður Loftslagsmál Umhverfismál Matvælaframleiðsla Skipulag Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Gular, appelsínugular og rauðar veðurviðvaranir hafa einkennt þetta ár. Fréttir af mjög slæmu veðri hafa verið tíðar og eru allar líkur á því að meira verði um aftakaveður vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum, sem hafa nú þegar haft óafturkræfar afleiðingar. Í nýrri skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna, sem kom út í dag, kemur fram að nauðsynlegt sé að búa fólk undir breyttan heim og er fjallað um til hvaða úrræða megi grípa til að aðlagast loftslagsbreytingum. Halldór Björnsson. Með því er ekki átt við aðgerðir sem beinast að því að draga úr útblæstri heldur þær sem felast í því að búa samfélög undir óumflýjanlegar breytingar. „Hluti af þessari áhættustýringu eru þessi viðbrögð. Að geta brugðist við. Vera þjóðfélag sem hafi þanþol fyrir loftslagsbreytingum eða loftslagsvarið á einhvern hátt,“ sagði Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags á Veðurstofu Íslands. Til dæmis þurfi að grípa til aðgerða þegar kemur að matvælaöryggi. „Þessi skýrsla fjallar meðal annars um hvað hægt sé að gera. Hvernig hægt er að vera með ræktun sem gerir marga hluti í einu það er að segja bæði bindur og auk þess gefur matvæli.“ Þá þurfi stjórnvöld að passa upp á skipulag. „Það er líka sérstaklega fjallað um sjávarstöðuhækkun og hvernig þurfi að bregðast við henni og það er vandamál sem við þurfum líka að glíma við. Við þurfum að passa okkur að skipuleggja okkur ekki í vandræði.“
Veður Loftslagsmál Umhverfismál Matvælaframleiðsla Skipulag Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira