Stórkostleg frammistaða Tryggva í gær rústaði gamla framlagsmeti FIBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 09:32 Tryggvi Snær Hlinason fagnar sigrinum í gær. Hann átti sko mikinn þátt í honum. Vísir/Bára Dröfn Enginn hefur skilað hærra framlagi til síns liðs í undankeppni Evrópu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason gerði í sigri á Ítölum í Ólafssalnum á Ásvöllum í gær. Tryggvi Snær endaði leikinn með 34 stig, 21 frákast, 5 varin skot og þetta skilaði honum fimmtíu í framlagi. Hann bætti gamla metið umtalsvert en það var áður í eigi Bosníumannsins Edin Atic, Georgíumannsins Giorgi Shermadini og Lettans Janis Strelnieks sem höfðu allir náð 37 í framlagi. 34 PTS 21 REB 5 BLK 87.5 FG% 50 EFFTryggvi Hlinason with a performance for the ages as @kkikarfa upset Italy in double overtime!#FIBAWC #WinForIceland pic.twitter.com/HAd55rFzBm— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) February 24, 2022 Tryggvi bætti því gamla metið um þrettán framlagsstig og tók metið af þremur leikmönnum í einu. Þarna skipti miklu máli að hann var að nýta skotin sín frábærlega en Tryggvi setti niður 88 prósent skota sinna utan af velli eða fjórtán skot niður af sextán. Tryggvi er líka með hæstu framlagsleikjum í allrar undankeppni HM en aðeins einn leikmaður hefur náð hærra framlagi í einum leik í sögu undankeppni HM. Það var Kóreumaðurinn Guna Ra sem var með 59 framlagsstig í leik á móti Sýrlandi og 58 framlagsstig í leik á móti Hong Kong en báðir leikirnir voru árið 2018. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leik Tryggva í Ólafssalnum í gærkvöldi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Zyzb98eQdgE">watch on YouTube</a> HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Tryggvi Snær endaði leikinn með 34 stig, 21 frákast, 5 varin skot og þetta skilaði honum fimmtíu í framlagi. Hann bætti gamla metið umtalsvert en það var áður í eigi Bosníumannsins Edin Atic, Georgíumannsins Giorgi Shermadini og Lettans Janis Strelnieks sem höfðu allir náð 37 í framlagi. 34 PTS 21 REB 5 BLK 87.5 FG% 50 EFFTryggvi Hlinason with a performance for the ages as @kkikarfa upset Italy in double overtime!#FIBAWC #WinForIceland pic.twitter.com/HAd55rFzBm— FIBA Basketball World Cup (@FIBAWC) February 24, 2022 Tryggvi bætti því gamla metið um þrettán framlagsstig og tók metið af þremur leikmönnum í einu. Þarna skipti miklu máli að hann var að nýta skotin sín frábærlega en Tryggvi setti niður 88 prósent skota sinna utan af velli eða fjórtán skot niður af sextán. Tryggvi er líka með hæstu framlagsleikjum í allrar undankeppni HM en aðeins einn leikmaður hefur náð hærra framlagi í einum leik í sögu undankeppni HM. Það var Kóreumaðurinn Guna Ra sem var með 59 framlagsstig í leik á móti Sýrlandi og 58 framlagsstig í leik á móti Hong Kong en báðir leikirnir voru árið 2018. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá leik Tryggva í Ólafssalnum í gærkvöldi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Zyzb98eQdgE">watch on YouTube</a>
HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir „Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12 Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40 Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
„Held að við höfum verið mjög pirrandi“ „Þetta er risastórt fyrir okkur,“ var það fyrsta sem Tryggvi Snær Hlinason sagði eftir stórkostlegan sigur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni HM í körfubolta, í tvíframlengdum spennutrylli í Hafnarfirði í kvöld. 24. febrúar 2022 23:12
Umfjöllun: Ísland - Ítalía 107-105 | Í frábærri stöðu eftir spennutrylli Eftir algjöran spennutrylli í kvöld er Ísland á mjög góðri leið með að komast upp úr sínum riðli og á seinna stig undankeppni HM í körfubolta með glæsilegum sigri gegn Ítalíu í Ólafssal, 107-105. 24. febrúar 2022 23:40
Tryggvi Snær: Þurfum að koma þeim á óvart með okkar íslenska brjálæði Íslenska karlalandsliðið í körfubolta verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið leikur sinn fyrsta landsleik á árinu 2022. Tryggvi Snær Hlinason og félagar gætu þar stigið stórt skref í átt að því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni HM. 24. febrúar 2022 10:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti