„Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 09:31 Jürgen Klopp fagnar sigrinum í gær með Virgil van Dijk en Liverpool er á mikilli sigurgöngu þessa dagana. EPA-EFE/Tim Keeton Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eru aðeins einum sigurleik frá því að jafna við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp reyndi að halda pressunni á City í viðtölum eftir leikinn. Liverpool liðið sýndi styrk sinn með 6-0 stórsigri á Leeds á Anfield í gærkvöldi en það var leikur sem liðið átti inn á Englandsmeistara City. Þetta var ennfremur níundi sigur Liverpool í röð í öllum keppnum. "We have to be 100% ready for Sunday."Jurgen Klopp is not focused on the Premier League title race with a league cup final around the corner pic.twitter.com/KaSBAMRpTe— Football Daily (@footballdaily) February 23, 2022 Það besta við þennan stórsigur á Liverpool er nú með fimmtíu mörk í plús á móti 46 mörkum í plús hjá Manchester City. Næsti leikur Liverpool er síðan úrslitaleikur enska deildabikarsins sem er á móti Chelsea á Wembley um helgina. „Nú munar þremur stigum á liðunum en svo verða það orðin sex stig um helgina þegar City vinnur líklega sinn leik. Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn. Hann var mjög sáttur í leikslok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að fyrir hlutlausa fólkið sé betra að þetta séu þrjú eða sex stig í staðinn fyrir tuttugu eða þrjátíu stiga forskot. Þetta er því meira spennandi svona en við verðum að vinna marga leiki á móti erfiðum mótherjum svo að þetta verður slungið verkefni,“ sagði Klopp. „Það eru núna tíu dagar þar til að við spilum næst í deildinni og í millitíðinni eru tveir leikir í allt öðrum keppnum. Annar þeirra er úrslitaleikur og hinn er í sextán liða úrslitum bikarsins. Þetta verða allt öðruvísi leikir en við þurfum líka að vera tilbúnir fyrir þá,“ sagði Klopp. Jürgen Klopp was very happy with a performance that saw Liverpool learn from the opening 15 minutes to power to a 6-0 win over Leeds United — Liverpool FC (@LFC) February 23, 2022 Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira
Liverpool liðið sýndi styrk sinn með 6-0 stórsigri á Leeds á Anfield í gærkvöldi en það var leikur sem liðið átti inn á Englandsmeistara City. Þetta var ennfremur níundi sigur Liverpool í röð í öllum keppnum. "We have to be 100% ready for Sunday."Jurgen Klopp is not focused on the Premier League title race with a league cup final around the corner pic.twitter.com/KaSBAMRpTe— Football Daily (@footballdaily) February 23, 2022 Það besta við þennan stórsigur á Liverpool er nú með fimmtíu mörk í plús á móti 46 mörkum í plús hjá Manchester City. Næsti leikur Liverpool er síðan úrslitaleikur enska deildabikarsins sem er á móti Chelsea á Wembley um helgina. „Nú munar þremur stigum á liðunum en svo verða það orðin sex stig um helgina þegar City vinnur líklega sinn leik. Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn. Hann var mjög sáttur í leikslok eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég held að fyrir hlutlausa fólkið sé betra að þetta séu þrjú eða sex stig í staðinn fyrir tuttugu eða þrjátíu stiga forskot. Þetta er því meira spennandi svona en við verðum að vinna marga leiki á móti erfiðum mótherjum svo að þetta verður slungið verkefni,“ sagði Klopp. „Það eru núna tíu dagar þar til að við spilum næst í deildinni og í millitíðinni eru tveir leikir í allt öðrum keppnum. Annar þeirra er úrslitaleikur og hinn er í sextán liða úrslitum bikarsins. Þetta verða allt öðruvísi leikir en við þurfum líka að vera tilbúnir fyrir þá,“ sagði Klopp. Jürgen Klopp was very happy with a performance that saw Liverpool learn from the opening 15 minutes to power to a 6-0 win over Leeds United — Liverpool FC (@LFC) February 23, 2022
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Sjá meira