Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 08:30 Chloe Kim með gullverðlaunin sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Cameron Spencer Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira
Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sjá meira