Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Árni Jóhannsson skrifar 23. febrúar 2022 20:15 Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks. VÍSIR/DANÍEL Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“ Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Blikar skoruðu lítið í þriðja leikhluta og misstu Haukakonur langt frá sér og þegar gestirnir fengu sjálfstraust þá stungu þær af. Ívar var á því að sínar konur hefðu haft litla trú á verkefninu lengi vel í kvöld. Aðalfréttin eftir leik er þó það af hverju Michaela Lynn Kelly var ekki í leikmannahóp Breiðabliks. Blaðamaður spurði hvort hún væri að glíma við alvarleg meiðsli en hún er víst ekkert meidd. „Hún er ekkert meidd. Það er bara þannig að bandarískur umboðsmaður hennar bannaði henni að spila þennan leik í dag því hún er búin að semja við WNBA lið sem byrjar ekki fyrr en í apríl. Umboðsskrifstofan í Evrópu sem við gerum samning við í gegnum er ósátt við þetta líka og þetta eru brot á samning. Þetta er náttúrlega bagalegt því við getum ekki náð okkur í erlendan leikmann þar sem búið er að loka félagaskiptaglugganum og umboðsmaður hennar er líka að koma henni í slæma stöðu með þessu en hann er að stjórna henni.“ Þá var spurt að því hvort þetta mætti hreinlega og hvort að hún væri þá búin að spila sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í vetur. „Í samningnum hennar kemur fram að hann hafði til 26. janúar að gera samning við WNBA liðið en hann segir upp samningnum í gær. Þannig að það er ljóst að hann er að brjóta samning. Hann segir að hún spili ekki og hún gegnir honum. Við vitum í raun og veru ekkert hvað við getum gert, það er verið að brjóta samninginn og við verðum að skoða okkar mál. Eins og staðan er núna þá hefur hún lokið leik fyrir okkur í vetur.“
Breiðablik Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins