Jáeindaskanninn bilaði á einkar óheppilegum tíma Eiður Þór Árnason skrifar 22. febrúar 2022 15:29 Jáeindaskanninn var tekinn í notkun í desember 2018. Landspítali Bilun kom upp í jáeindaskanna Landspítalans 15. febrúar og er von á því að hann komist aftur í notkun á föstudag. Þurft hefur að fresta rannsóknum á rúmlega tuttugu sjúklingum vegna þessa. Bilunin sjálf stóð yfir í þrjá daga, eða þar til til varahlutur kom til landsins, en hlé á framleiðslu geislavirkra sporefna sem kom beint í kjölfarið tafði gangsetningu. Framleiðslustöðvunin hafði verið skipulögð með miklum fyrirvara til að viðhalda ströngu gæðaeftirliti. Steinunn Erla Thorlacius, deildarstjóri röntgendeildar Landspítalans, segir að bilunin hafi komið á einstaklega óheppilegum tíma. „Þetta þarf að haldast í hendur við þessa lyfjaframleiðslu sem fylgir jáeindaskannanum. Við framleiðum geislavirkt sporefni sem er sprautað í sjúklinginn í gegnum æðakerfið. Lyfið hefur ákveðinn helmingunartíma svo við höfum bara vissan ramma til að keyra rannsóknirnar með þessu geislavirka lyfi þar sem virknin dugar bara í vissan tíma,“ segir Steinunn. Gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu Steinunn segir til skoðunar hvort hægt sé að bæta við rannsóknum og keyra tækið lengur yfir daginn til að vinna á biðlistanum. Í ljósi þess hvað bilunin varði í stuttan tíma er ekki talið að stöðvunin hafi mikil áhrif á meðferð sjúklinga. „Við viljum veita þessum sjúklingahópi sem besta þjónustu og erum að forgangsraða beiðnunum eftir bráðleika,“ bætir hún við. Jáeindaskanninn var tekinn í notkun í desember 2018 og var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. Skanninn gefur til dæmis mjög nákvæmar upplýsingar um staðsetningu og dreifingu krabbameina. Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. 12. desember 2018 17:24 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Bilunin sjálf stóð yfir í þrjá daga, eða þar til til varahlutur kom til landsins, en hlé á framleiðslu geislavirkra sporefna sem kom beint í kjölfarið tafði gangsetningu. Framleiðslustöðvunin hafði verið skipulögð með miklum fyrirvara til að viðhalda ströngu gæðaeftirliti. Steinunn Erla Thorlacius, deildarstjóri röntgendeildar Landspítalans, segir að bilunin hafi komið á einstaklega óheppilegum tíma. „Þetta þarf að haldast í hendur við þessa lyfjaframleiðslu sem fylgir jáeindaskannanum. Við framleiðum geislavirkt sporefni sem er sprautað í sjúklinginn í gegnum æðakerfið. Lyfið hefur ákveðinn helmingunartíma svo við höfum bara vissan ramma til að keyra rannsóknirnar með þessu geislavirka lyfi þar sem virknin dugar bara í vissan tíma,“ segir Steinunn. Gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu Steinunn segir til skoðunar hvort hægt sé að bæta við rannsóknum og keyra tækið lengur yfir daginn til að vinna á biðlistanum. Í ljósi þess hvað bilunin varði í stuttan tíma er ekki talið að stöðvunin hafi mikil áhrif á meðferð sjúklinga. „Við viljum veita þessum sjúklingahópi sem besta þjónustu og erum að forgangsraða beiðnunum eftir bráðleika,“ bætir hún við. Jáeindaskanninn var tekinn í notkun í desember 2018 og var gjöf frá Íslenskri erfðagreiningu. Skanninn gefur til dæmis mjög nákvæmar upplýsingar um staðsetningu og dreifingu krabbameina.
Landspítalinn Heilbrigðismál Tengdar fréttir Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. 12. desember 2018 17:24 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Starfsemi jáeindaskannans loks komin á skrið Vonast er til að hægt verði að rannsaka um 1.700 til tvö þúsund sjúklinga á ári í jáeindaskannanum á Landspítalanum. 12. desember 2018 17:24