Víðtækt rafmagnsleysi vegna óveðursins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. febrúar 2022 11:22 Víða er rafmagnslaust vegna óveðursins. Vísir/Egill Töluvert er um að skemmdir hafi orðið á rafdreifikerfi Veitna vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið. Rafmagnsstaurar hafa víða brotnað, línur slitnað auk þess sem ísing hefur safnast upp á þeim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veitum. Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu. Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Þar segir að nokkuð víðtækt rafmagnsleysi hafi fylgt en veður hamli viðgerðum. Vinnuflokkar kanni nú stöðuna og hefji viðgerðir þar sem slíkt er hægt. Aðstæður séu erfiðar og ekki vitað hversu langan tíma tekur að koma rafmagni aftur á. Ekki sé hægt að flytja varaafl milli staða fyrr en veðrinu slotnar. Frá því síðdegis í gær hefur verið rafmagnslaust á svæðinu frá Hólmsheiði að Hafravatni. Vinnuflokkar eru komnir á svæðið en ekki er ljóst hvenær viðgerðum lýkur og rafmagn kemst aftur á. Í gærkvöldi fór rafmgan af svæðinu frá Mosfelli að Skálafelli og á Bláfjallasvæðinu. Lögbergslína fór út á níunda tímanum í gærkvöldi og orsakaði rafmagnsleysi frá Geithálsi að Hellisheiðarvirkjun. Þá er einnig rafmagnslaust í Þorlákshöfn vegna bilunar hjá Rarik sem hefur áhrif á dælu hitaveitu svo þar er einnig heitavatnslaust. Unnið er að endurræsingu kerfisins. Þá bilaði dælubúnaður hitaveitunnar í Lækjargötu í Hafnarfirði í morgun svo þrýstingur á kerfinu lækkaði í nokkrum hverfum. Búið er að koma dælunni aftur í gang svo allir íbúar ættu að vera komnir með eðlilegan þrýsting á heita vatninu.
Orkumál Óveður 21. og 22. febrúar 2022 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira