Komst á Verðlaunapall á ÓL eftir hafa slitið krossband fjórum sinnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 11:30 Maria Therese Tviberg og Thea Louise Stjernesund fagna hér sigri norska liðsins í keppni um bronsverðlaunin en þau bandarísku fylgjast vonsvikin með. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Norska skíðakonan Maria Therese Tviberg hefur sýnt mikla þrautseigju á ferlinum sem hefur einkennst af endalausum meiðslum. Á nýloknum Vetrarólympíuleikunum vann hún ekki gull en samt mjög stóran og táknrænan sigur. Tviberg var í norska liðinu sem vann bronsverðlaun í liðakeppni alpagreinanna á lokadegi leikanna. Norska liðið hafði betur á móti Mikaela Shiffrin og félögum í bandaríska liðinu í keppninni um bronsið. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/lNZ9my9ARO— VG Sporten (@vgsporten) February 22, 2022 Það er í raun ótrúlegt að Tviberg sé enn að keppa á hæsta stigi en hún hefur glímt við yfir tíu alvarleg meiðsli á ferlinum þar af hefur hún slitið krossband fjórum sinnum. Tviberg er nú 27 ára gömul en hún sló fyrst í gegn fyrir átta árum þegar hún vann silfur á heimsmeistaramóti unglinga. Það var því strax vitað að hún væri hæfileikarík en meiðslin hafa verið í aðalhlutverki hingað til. „Þetta var stórt. Thea (Louise Stjernesund) og Fabian (Wilkens Solheim) gerðu frábærlega fyrir liðið en þetta var liðssigur. Það er Ólympíuverðlaun í húsi og það er eitthvað sem mig hefur dreymt um síðan ég var mjög lítil,“ sagði Maria Therese Tviberg við VG. „Ég tel að þessi verðlaun verði mjög góð fyrir sjálfstraustið. Þetta hefur verið upp og niður hjá mér í ár. Þetta er svo svalt og frábært að vera með þetta á ferilskránni,“ sagði Tviberg. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/W9bugAzNoW— VG (@vgnett) February 22, 2022 Fyrir þrettán árum þá flutti fjölskyldan til Geilo til að vera nær skíðabrekkunni. Hún þurfti ekki lengur að ferðast í marga klukkutíma í bil heldur var nokkrar mínútur út í brekku. Hún sleit hins vegar krossband aðeins sextán ára gömul og skemmdi líka mikið í hnénu. „Hún er þrjósk þegar hún setur sér markmið. Margir gefast upp eftir fyrsta krossbandsslitið og eftir tvö þá verður þetta mjög erfitt. Hún hefur slitið krossband fjórum sinnum. Það eru ekki margir sem væri enn á ferðinni. Það eru einhverjir en ekki margir,“ sagði Torgeir Tviberg, faðir hennar í viðtali við Vedens Gang. „Ég held að ég hafi reiknað það út að hún sé búin að missa úr sex ár vegna meiðsla. Þannig að ef við tökum mið að því þá er hún bara 21 árs gömul hvað varðar ferilinn. Kannski er það ástæðan fyrir því að hún heldur áfram. Hún er ekki búin að fá nóg af alpagreinunum ennþá,“ sagði Torgeir. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira
Tviberg var í norska liðinu sem vann bronsverðlaun í liðakeppni alpagreinanna á lokadegi leikanna. Norska liðið hafði betur á móti Mikaela Shiffrin og félögum í bandaríska liðinu í keppninni um bronsið. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/lNZ9my9ARO— VG Sporten (@vgsporten) February 22, 2022 Það er í raun ótrúlegt að Tviberg sé enn að keppa á hæsta stigi en hún hefur glímt við yfir tíu alvarleg meiðsli á ferlinum þar af hefur hún slitið krossband fjórum sinnum. Tviberg er nú 27 ára gömul en hún sló fyrst í gegn fyrir átta árum þegar hún vann silfur á heimsmeistaramóti unglinga. Það var því strax vitað að hún væri hæfileikarík en meiðslin hafa verið í aðalhlutverki hingað til. „Þetta var stórt. Thea (Louise Stjernesund) og Fabian (Wilkens Solheim) gerðu frábærlega fyrir liðið en þetta var liðssigur. Það er Ólympíuverðlaun í húsi og það er eitthvað sem mig hefur dreymt um síðan ég var mjög lítil,“ sagði Maria Therese Tviberg við VG. „Ég tel að þessi verðlaun verði mjög góð fyrir sjálfstraustið. Þetta hefur verið upp og niður hjá mér í ár. Þetta er svo svalt og frábært að vera með þetta á ferilskránni,“ sagði Tviberg. Tviberg fra fire korsbåndskader til OL-medalje: Ikke mange som ville fortsatt https://t.co/W9bugAzNoW— VG (@vgnett) February 22, 2022 Fyrir þrettán árum þá flutti fjölskyldan til Geilo til að vera nær skíðabrekkunni. Hún þurfti ekki lengur að ferðast í marga klukkutíma í bil heldur var nokkrar mínútur út í brekku. Hún sleit hins vegar krossband aðeins sextán ára gömul og skemmdi líka mikið í hnénu. „Hún er þrjósk þegar hún setur sér markmið. Margir gefast upp eftir fyrsta krossbandsslitið og eftir tvö þá verður þetta mjög erfitt. Hún hefur slitið krossband fjórum sinnum. Það eru ekki margir sem væri enn á ferðinni. Það eru einhverjir en ekki margir,“ sagði Torgeir Tviberg, faðir hennar í viðtali við Vedens Gang. „Ég held að ég hafi reiknað það út að hún sé búin að missa úr sex ár vegna meiðsla. Þannig að ef við tökum mið að því þá er hún bara 21 árs gömul hvað varðar ferilinn. Kannski er það ástæðan fyrir því að hún heldur áfram. Hún er ekki búin að fá nóg af alpagreinunum ennþá,“ sagði Torgeir.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Sjá meira