Túristar aftur velkomnir til Ástralíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. febrúar 2022 07:09 Miklir fagnaðarfundir voru á áströlskum flugvöllum í morgun þegar fjölskyldur sameinuðust að nýju eftir tveggja ára aðskilnað. Getty/Lisa Maree Williams Ástralía hefur opnað á komu erlendra gesta í fyrsta sinn í rúmlega tvö ár en landinu var svo gott sem lokað í kórónuveirufaraldrinum í mars árið 2020. Heimamenn hafa fengið að snúa aftur síðan seint á síðasta ári og einnig gestir í undantekningartilfellum en flestir útlendingar hafa þurft að sætta sit við að komast ekki inn í landið. Það voru því miklir fagnaðarfundir hjá mörgum á flugvellinum í Sidney í nótt þegar nýju reglurnar tóku gildi og ættingjar sem höfðu ekki fengið að hittast í tvö ár náðu saman að nýju. Fullbólusettir einstaklingar þurfa ekki að fara í einangrun við komuna til landsins en óbólusettir þurfa hins vegar að dúsa á hóteli í fjórtán daga á eigin kostnað. Rúmlega fimmtíu flugvélar lentu á mánudagsmorgun og er allt landið opið ferðamönnum fyrir utan Vestur-Ástralíu, en þar verður allt lokað fram í mars. Ferðamannaiðnaðurinn í Ástralíu lítur nú til bjartari tíma nú þegar ferðamenn geta heimsótt landið að nýju, en árið 2019 ferðuðust um 9,5 milljónir manna til Ástralíu. Iðnaðurinn hefur ekki aðeins liðið fyrir komubann erlendra ferðamanna heldur líka vegna ferðatakmarkana innanlands. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Heimamenn hafa fengið að snúa aftur síðan seint á síðasta ári og einnig gestir í undantekningartilfellum en flestir útlendingar hafa þurft að sætta sit við að komast ekki inn í landið. Það voru því miklir fagnaðarfundir hjá mörgum á flugvellinum í Sidney í nótt þegar nýju reglurnar tóku gildi og ættingjar sem höfðu ekki fengið að hittast í tvö ár náðu saman að nýju. Fullbólusettir einstaklingar þurfa ekki að fara í einangrun við komuna til landsins en óbólusettir þurfa hins vegar að dúsa á hóteli í fjórtán daga á eigin kostnað. Rúmlega fimmtíu flugvélar lentu á mánudagsmorgun og er allt landið opið ferðamönnum fyrir utan Vestur-Ástralíu, en þar verður allt lokað fram í mars. Ferðamannaiðnaðurinn í Ástralíu lítur nú til bjartari tíma nú þegar ferðamenn geta heimsótt landið að nýju, en árið 2019 ferðuðust um 9,5 milljónir manna til Ástralíu. Iðnaðurinn hefur ekki aðeins liðið fyrir komubann erlendra ferðamanna heldur líka vegna ferðatakmarkana innanlands.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira