Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. febrúar 2022 09:23 Heung-Min Son og Harry Kane hafa verið duglegir að leggja upp fyrir hvorn annan. Stu Forster/Getty Images Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. Heung-Min Son lagði upp eitt af tveimur mörkum Harry Kane í gær í fræknum 3-2 sigri gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-leikvanginum. Suður-Kóreumaðurinn lagði einnig upp fyrsta mark Tottenham fyrir nýja manninn Dejan Kulusevski. Eins og áður segir hafa þeir Kane og Son nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í ensku úrvalsdeildinni. Með því jöfnuðu þeir met Didier Drogba og Frank Lampard sem á sínum tíma bjuggu einnig til 36 mörk fyrir hvor annan í liði Chelsea. Sonny 🔗 HarryThe goal that saw our duo level the all-time record for Premier League goal combinations! 👏 pic.twitter.com/nJUVPUu8dF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta metið sem þeir félagarnir setja í þessum flokki, en tímabilið 2020-2021 bjuggu þeir til fleiri mörk fyrir hvor annan en nokkurn tíman hefur verið gert á einu tímabili. Þeir gerðu það þann 8. mars 2021 í 4-1 sigri á Crystal Palace þegar Son lagði upp fyrir Kane, en það var fjórtánda markið á því tímabili þar sem annar þeirra lagði upp fyrir hinn. Tottenham á enn eftir að leika 15 deildarleiki á yfirstandandi tímabili og því andi líklegt að þeir bæti einhverjum mörkum við og hirði þar með metið af Drogba og Lampard. Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Heung-Min Son lagði upp eitt af tveimur mörkum Harry Kane í gær í fræknum 3-2 sigri gegn Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-leikvanginum. Suður-Kóreumaðurinn lagði einnig upp fyrsta mark Tottenham fyrir nýja manninn Dejan Kulusevski. Eins og áður segir hafa þeir Kane og Son nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í ensku úrvalsdeildinni. Með því jöfnuðu þeir met Didier Drogba og Frank Lampard sem á sínum tíma bjuggu einnig til 36 mörk fyrir hvor annan í liði Chelsea. Sonny 🔗 HarryThe goal that saw our duo level the all-time record for Premier League goal combinations! 👏 pic.twitter.com/nJUVPUu8dF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 19, 2022 Þetta er ekki fyrsta metið sem þeir félagarnir setja í þessum flokki, en tímabilið 2020-2021 bjuggu þeir til fleiri mörk fyrir hvor annan en nokkurn tíman hefur verið gert á einu tímabili. Þeir gerðu það þann 8. mars 2021 í 4-1 sigri á Crystal Palace þegar Son lagði upp fyrir Kane, en það var fjórtánda markið á því tímabili þar sem annar þeirra lagði upp fyrir hinn. Tottenham á enn eftir að leika 15 deildarleiki á yfirstandandi tímabili og því andi líklegt að þeir bæti einhverjum mörkum við og hirði þar með metið af Drogba og Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira