Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 09:30 Kaavia James Union Wade er með yfir tvær milljónir sem fylgjast með henni á Instagram. Instagram/@kaaviajames Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022 NWSL Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Angel City FC er að koma inn í bandarísku kvennadeildina en það er í eigu margra kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa náð góðum árangri á öðrum sviðum en í fótbolta. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Kaavia James kemur nú inn í eigandahópinn ásamt móður sinni Gabrielle Union og söngkonunni Christinu Aguilera. Kaavia á auðvitað mjög þekkta foreldra því Gabrielle móðir hennar er leikkona og faðir hennar er NBA goðsögnin Dwyane Wade. Kaavia er kölluð þriggja ára áhrifavaldur í fréttatilkynningu Angel City FC um nýju eigenduna. Það fylgir líka sögunni að hin fimm ára dóttir Serenu Williams, Alexis Olympia Ohanian Jr., er einnig orðin einn af eigendunum félagsins og eru því tveir af eigendum liðsins á leiksskólaaldri. Lailaa, dóttir körfuboltagoðsagnarinnar Candace Parker, er síðan þriðja dóttirin sem er komin í eigandahópinn en hún er löngu búinn með leikskólann. The star-studded group behind the newest NWSL club now has two investors below the age of five.Welcome to @weareangelcity, Kaavia James Union Wade and Alexis Olympia Ohanian Jr. https://t.co/umuVzqHTHd pic.twitter.com/BS91zEVgBK— The Athletic (@TheAthletic) February 16, 2022 Kaavia James er líka með tvær milljónir fylgjenda á Instagram og síða hennar því góður vettvangur til að kynna þetta nýjasta íþróttalið í Los Angeles borg. Fyrstar í eigandahópnum voru leikkonurnar Natalie Portman, Jennifer Garner og Eva Longoria, bandaríska fótboltagoðsögnin Mia Hamm og tennisstjarnan Serena Williams. Síðan þá hafa fleiri bæst í hópinn en 49 aðilar voru kynntir til leiks að þessu sinni. Angel City FC verkefnið var kynnt árið 2020 en fyrsta tímabilið verður í ár. Bandaríska landsliðskonan Christen Press var fyrsti leikmaður liðsins og hin enska Freya Coombe verður fyrsti þjálfarinn. Eniola Aluko, fyrrum ensk landsliðskona, er fyrsti íþróttastjóri félagsins. With the announcement of today's Series A investment, Angel City FC now has THREE mother-daughter investment duos:- Candace Parker and her daughter, Lailaa- Serena Williams and her daughter, Olympia- Gabrielle Union and her daughter, Kaavia James pic.twitter.com/IteuUJjj1a— Front Office Sports (@FOS) February 16, 2022
NWSL Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira