„Þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Seth Rogen virðist ekki hafa verið mikið fyrir stefnumóta lífið. Getty/ Alberto E. Rodriguez Grínistinn Seth Rogen rifjar upp sitt allra versta stefnumót til þessa í þættinum hjá Jimmy Kimmel. Sem betur fer er langt síðan hann upplifði atvikið en hann kynntist eiginkonu sinni Lauren Miller árið 2004. Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a> Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a>
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Sjá meira
Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47
Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30
Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44