Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar 15. febrúar 2022 07:01 English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaramál Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er útlegð á innleið? Reyn Alpha Magnúsdóttir skrifar Skoðun Leiðsögundurinn Gaur gerir mig að betri manneskju Þorkell J. Steindal skrifar Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sjá meira
English version below. Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Árið 2020 var ég kjörin í stjórn Eflingar. Þar hef ég unnið með Sólveigu Önnu og öðrum Eflingarfélögum við að bæta verkalýðsfélagið okkar. Ég held að allir Eflingarfélagar hafi séð jákvæðan árangur af þessu. Loksins getum við lesið efni frá stéttarfélaginu okkar á tungumáli sem við skiljum. Fundir eru túlkaðir. Og innflytjendur eru loksins sýnilegir í félaginu. Ég er þreytt á að búa í samfélagi þar sem innflytjendur og annað láglaunafólk hefur ekki rödd. Við eigum rétt á að hafa rödd, sérstaklega í málum sem tengjast starfsaðstæðum okkar og launum. Það er hlutverk stéttarfélagsins að leiða okkur saman og sjá til þess að í okkur heyrist. Sólveig Anna hefur sýnt að hún vinnur af fullum heilindum og tryggð fyrir félagsfólk Eflingar og engan annan. Ég veit ekki um marga leiðtoga sem eru svo lausir við sérhagsmuni og spillingu. Hún hefur líka unnið að því að opna félagið okkar fyrir öllum, þannig að verkafólk af ólíkum uppruna sjáist og heyrist. Þess vegna er ég stolt af að bjóða mig fram á Baráttulistanum við hlið Sólveigar Önnu og annarra félaga minna. Ég hvet Eflingarfélaga til að kjósa B-listann í rafrænni kosningu áður en kosningu lýkur kl. 20 í dag þriðjudag. Diversity and Strength in Efling Leadership I am one of the many immigrant workers who belong to Efling Union. I have lived in lceland since 2002 and I have worked at Landspítalinn in the kitchen department for over 16 years. I am proud to have been union representative in my workplace since 2015. In 2020, I was voted to be on the board of Efling Union. There, I have worked alongside Sólveig Anna and other Efling members to improve our union. I think all Efling members have seen the positive results of this. At last, we can read materials from the union in a language we understand. There is interpretation in meetings. And immigrant workers are finally visible in the union. I am tired of living in a society where immigrant workers and other low wage workers do not have a voice. We deserve to have a voice, especially in the matters concerning our work conditions and salaries. It is the role of our union to bring us together, to make us heard. Sólveig Anna has shown that she works with full commitment and loyalty for the members of Efling and nobody else. I don’t know of many leaders who are so free from special interests and corruption. She has also worked hard to make the union inclusive, so that workers of all different origins are seen and heard. This is why I am proud to be a candidate on the Battle List next to Sólveig Anna and my other fellow workers. I encourage all Efling members to vote for the B-list in the electronic voting, before the voting ends at 8pm today, Tuesday.
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun