Minntust Miu og kölluðu eftir bættu öryggi á næturlífinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 20:45 Vitað er að Mia Skadhauge Stevn hafði verið að skemmta sér á Jomfru Ane Gade í Álaborg, gengið svo Borgergade til vesturs og svo Vesturbrú til suðurs þar sem hún settist upp í bílinn. Lögregla í Danmörku Fjöldi fólks kom saman í Álaborg í nótt til þess að minnast tuttugu og tveggja ára konu sem var myrt á hrottafenginn hátt um síðustu helgi. Leit af henni hefur staðið alla vikunna og tveir hafa verið ákærðir fyrir morðið. Mia Skadhauge Stevn sást síðast þegar hún fór út að skemmta sér í miðbæ Álaborgar á Jótlandi aðfaranótt sunnudags. Á öryggismyndavélum sést hún ein á gangi og setjast upp í dökkan fólksbíl um klukkan sex um morguninn. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir en síðdegis á fimmtudag fundust líkamsleifar af konu. Það var síðan staðfest í gærkvöld að um væri að ræða jarðneskar leifar Miu. Tveir menn eru í haldi og hafa verið ákærðir fyrir morðið, en aðeins annar þeirra situr í gæsluvarðhaldi. Báðir neita þeir sök en alls óvíst er hvort þeir hafi tengst Miu á nokkurn hátt. Þá hefur enn ekki tekist að færa sönnur á að mennirnir hafi ráðið henni bana. Umfangsmikil rannsókn stendur yfir en hún er að miklu leyti bundin við skóginn Drottningarlund, þar sem líkamsleifarnar fundust. Atburðurinn hefur skapað ótta og óöryggi - ekki síst hjá ungum konum. Mikil sorg ríkir í landinu og hafa kerti og blóm verið lögð á staðinn sem Mia sást síðast. Þá kom fólk saman með kyndla og minntist Miu í nótt og kallaði eftir bættu öryggi á næturlífinu. Danmörk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Mia Skadhauge Stevn sást síðast þegar hún fór út að skemmta sér í miðbæ Álaborgar á Jótlandi aðfaranótt sunnudags. Á öryggismyndavélum sést hún ein á gangi og setjast upp í dökkan fólksbíl um klukkan sex um morguninn. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir en síðdegis á fimmtudag fundust líkamsleifar af konu. Það var síðan staðfest í gærkvöld að um væri að ræða jarðneskar leifar Miu. Tveir menn eru í haldi og hafa verið ákærðir fyrir morðið, en aðeins annar þeirra situr í gæsluvarðhaldi. Báðir neita þeir sök en alls óvíst er hvort þeir hafi tengst Miu á nokkurn hátt. Þá hefur enn ekki tekist að færa sönnur á að mennirnir hafi ráðið henni bana. Umfangsmikil rannsókn stendur yfir en hún er að miklu leyti bundin við skóginn Drottningarlund, þar sem líkamsleifarnar fundust. Atburðurinn hefur skapað ótta og óöryggi - ekki síst hjá ungum konum. Mikil sorg ríkir í landinu og hafa kerti og blóm verið lögð á staðinn sem Mia sást síðast. Þá kom fólk saman með kyndla og minntist Miu í nótt og kallaði eftir bættu öryggi á næturlífinu.
Danmörk Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira