Bruce Willis fær sinn eigin flokk á Razzie-verðlaununum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. febrúar 2022 09:24 Bruce Willis skrifaði sig í Razzie-sögubækurnar. Getty/ Jim Spellman Í gær var tilkynnt hvaða myndir eru tilnefndar til Razzie-verðlaunanna í ár. Á hátíðinni er kastljósinu beint að því versta í kvikmyndum. Verðlaunin eru afhent degi á undan Óskarnum, þar sem það besta fær alla athyglina. Leikarinn Bruce Willis þykir hafa slegið öll met árið 2021 að mati Razzie-valnefndarinnar. Að þeirra mati lék hann í hvorki meira né minna en átta lélegum kvikmyndum á síðasta ári. Enginn leikari hefur áður nælt sér í átta tilnefningar í sama flokknum. Það var því ekkert annað í stöðunni en að útbúa nýjan flokk, bara fyrir lélegu frammistöðuna hans í aðalhlutverkum í kvikmyndum. Bruce keppir því aðeins við sjálfan sig og þann 26. mars mun koma í ljós hvaða mynd hann þykir hafa leikið verst í. Myndirnar sem um ræðir eru American Siege, Apex, Midnight in the Switchgrass, Cosmic Sin, Deadlock, Fortress, Out of Death og Survive the Game. Á meðal þeirra leikara sem tilnefndir eru til Razzie verðlauna í ár eru Mark Wahlberg, Amy Adams, Megan Fox, Ben Affleck, Jaret Leto og Mel Gibson. Söngleikjamynd Netflix um Díönu prinsessu þótti sú allra versta í ár. Aðrar kvikmyndir sem hlutu tilnefningu sem versta kvikmyndin voru Infinite, Karen, The Woman in the Window og Space Jam: A New Legacy. Körfuboltamaðurinn Lebron James er einnig tilnefndur fyrir hlutverk sitt í þessari endurgerð á Space Jam. Hér fyrir neðan má sjá myndband Razzie-hátíðarinnar þar sem tilnefningarnar voru tilkynntar. Klukkan 13 í dag kemur svo í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Razzie Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Leikarinn Bruce Willis þykir hafa slegið öll met árið 2021 að mati Razzie-valnefndarinnar. Að þeirra mati lék hann í hvorki meira né minna en átta lélegum kvikmyndum á síðasta ári. Enginn leikari hefur áður nælt sér í átta tilnefningar í sama flokknum. Það var því ekkert annað í stöðunni en að útbúa nýjan flokk, bara fyrir lélegu frammistöðuna hans í aðalhlutverkum í kvikmyndum. Bruce keppir því aðeins við sjálfan sig og þann 26. mars mun koma í ljós hvaða mynd hann þykir hafa leikið verst í. Myndirnar sem um ræðir eru American Siege, Apex, Midnight in the Switchgrass, Cosmic Sin, Deadlock, Fortress, Out of Death og Survive the Game. Á meðal þeirra leikara sem tilnefndir eru til Razzie verðlauna í ár eru Mark Wahlberg, Amy Adams, Megan Fox, Ben Affleck, Jaret Leto og Mel Gibson. Söngleikjamynd Netflix um Díönu prinsessu þótti sú allra versta í ár. Aðrar kvikmyndir sem hlutu tilnefningu sem versta kvikmyndin voru Infinite, Karen, The Woman in the Window og Space Jam: A New Legacy. Körfuboltamaðurinn Lebron James er einnig tilnefndur fyrir hlutverk sitt í þessari endurgerð á Space Jam. Hér fyrir neðan má sjá myndband Razzie-hátíðarinnar þar sem tilnefningarnar voru tilkynntar. Klukkan 13 í dag kemur svo í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Óskarsverðlaunanna.
Razzie Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning