Björgunarsveitir reikna með fleiri útköllum seinni partinn Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2022 09:52 Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segist reikna með að útköll hefðu orðið mun fleiri ef fólk hefði verið á ferðinni. vísir/vilhelm Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að nóttin hafi gengið vel þar sem björgunarsveitir hafi byrjað að fá útköll rétt fyrir fjögur. Það hafi því virst sem að spáin væri að ganga eftir. „Björgunarsveitirnar hafa verið kallaðar út um 120 sinnum það sem af er morgni. Svo megum við reikna með að bætist eitthvað við seinni partinn þegar veðrið gengur yfir Norðurlandið og Austurlandið,“ sagði Davíð þegar fréttastofa náði tali af honum í samhæfingarmiðstöð almannavarna í morgun. Davíð segir að ekki hafi verið mikið um stór verkefni. „Þetta voru þessi klassísku verkefni í svona veðrum. Það var fok á lausamunum, það var óvenjulega mikið um útköll sem sneru að því að hurðir og gluggar voru að fjúka upp. Sáum eitthvað svoleiðis. En þetta voru fok á lausamunum, klæðningu, garðhúsum, grindverum og þess háttar.“ Davíð segir að undirbúningurinn hafi verið mjög mikill svo það hafi ekki tekið langan tíma að kalla út björgunarsveitir. Heilt yfir hafi þetta mögulega verið eitthvað minna en maður hefði ímyndað sér. „En eins og veðurfræðingarnir segja þá var úrkoman eitthvað minni en spár gerðu ráð fyrir. Ég get samt ímyndað mér að ef fólk hefði verið á ferðinni þá hefðu útköll björgunarsveita verið töluvert fleiri.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Undirbúningurinn sem fram fór um helgina skilaði sér“ „Þetta hefur gengið mjög vel. Undirbúningurinn sem fram fór um helgina skilaði sér. Það voru allir tilbúnir og gátu brugðist við þeim verkefnum sem hafa komið upp.“ 7. febrúar 2022 08:27 Veðurvaktin á Vísi: Byrjað að lægja í höfuðborgarsvæðinu Fárviðrið sem nú gengur yfir landið á að fara að slota á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturlandi en rauð viðvörun sem gefin var út fyrir svæðið í gær er í gildi til klukkan átta. Færð á höfuðborgarsvæðinu er betri en menn höfðu leyft sér að vona. 6. febrúar 2022 14:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
„Björgunarsveitirnar hafa verið kallaðar út um 120 sinnum það sem af er morgni. Svo megum við reikna með að bætist eitthvað við seinni partinn þegar veðrið gengur yfir Norðurlandið og Austurlandið,“ sagði Davíð þegar fréttastofa náði tali af honum í samhæfingarmiðstöð almannavarna í morgun. Davíð segir að ekki hafi verið mikið um stór verkefni. „Þetta voru þessi klassísku verkefni í svona veðrum. Það var fok á lausamunum, það var óvenjulega mikið um útköll sem sneru að því að hurðir og gluggar voru að fjúka upp. Sáum eitthvað svoleiðis. En þetta voru fok á lausamunum, klæðningu, garðhúsum, grindverum og þess háttar.“ Davíð segir að undirbúningurinn hafi verið mjög mikill svo það hafi ekki tekið langan tíma að kalla út björgunarsveitir. Heilt yfir hafi þetta mögulega verið eitthvað minna en maður hefði ímyndað sér. „En eins og veðurfræðingarnir segja þá var úrkoman eitthvað minni en spár gerðu ráð fyrir. Ég get samt ímyndað mér að ef fólk hefði verið á ferðinni þá hefðu útköll björgunarsveita verið töluvert fleiri.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir „Undirbúningurinn sem fram fór um helgina skilaði sér“ „Þetta hefur gengið mjög vel. Undirbúningurinn sem fram fór um helgina skilaði sér. Það voru allir tilbúnir og gátu brugðist við þeim verkefnum sem hafa komið upp.“ 7. febrúar 2022 08:27 Veðurvaktin á Vísi: Byrjað að lægja í höfuðborgarsvæðinu Fárviðrið sem nú gengur yfir landið á að fara að slota á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturlandi en rauð viðvörun sem gefin var út fyrir svæðið í gær er í gildi til klukkan átta. Færð á höfuðborgarsvæðinu er betri en menn höfðu leyft sér að vona. 6. febrúar 2022 14:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Fleiri fréttir Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Sjá meira
„Undirbúningurinn sem fram fór um helgina skilaði sér“ „Þetta hefur gengið mjög vel. Undirbúningurinn sem fram fór um helgina skilaði sér. Það voru allir tilbúnir og gátu brugðist við þeim verkefnum sem hafa komið upp.“ 7. febrúar 2022 08:27
Veðurvaktin á Vísi: Byrjað að lægja í höfuðborgarsvæðinu Fárviðrið sem nú gengur yfir landið á að fara að slota á höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturlandi en rauð viðvörun sem gefin var út fyrir svæðið í gær er í gildi til klukkan átta. Færð á höfuðborgarsvæðinu er betri en menn höfðu leyft sér að vona. 6. febrúar 2022 14:45