Mané svaf með bikarinn í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 12:31 Sadio Mane var brosmildur í leikslok enda voru hann og félagar hans í senegalska landsliðinu að landa sögulegum titli fyrir þjóð sína. AP/Themba Hadebe Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni. Mané er ekki fyrirliði Senegal og það var því Kalidou Koulibaly sem tók við bikarnum í leikslok. Mané fékk hins vegar greinilega að hafa bikarinn hjá sér í nótt. Hann birti mynd af sér í rúminu með bikarinn sér við hlið. Það má sjá þessa mynd af honum hér fyrir neðan en hún birtist á Instagram síðu kappans. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Sadio var samt næstum því skúrkurinn því hann klikkaði á vítaspyrnu í upphafi leiks. Sem betur fer fyrir hann þá nýttu Egyptar sér það ekki og Mané fékk annað tækifæri í vítakeppninni sem hann nýtti. „Þetta er fallegasti dagur lífs míns. Af öllum bikurunum sem ég hef unnið þá er þessi uppáhalds titillinn minn. Þetta er eins og draumur. Sem barn þá grét ég þegar landsliðið tapaði leik,“ sagði Sadio Mane eftir leikinn. Mané var alls með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í Afríkukeppninni í ár þar af tvö mörk og tvær stoðsendingar í útsláttarkeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem Senegal vinnur Afríkutitilinn en liðið hafði tapað úrslitaleiknum 2002 og 2019. Mané var í liðinu sem tapaði í úrslitaleik síðustu keppni og sigurinn var því enn sætar í gær. Mané náði líka að jafna markamet Henri Camara fyrir landsliðið en þeir hafa báðir skorað 29 mörk. Mané í 86 leikjum en Camara í 99 leikjum frá 1999 til 2008. Næst á dagskrá er að fljúga heim til Liverpool og kannski í sömu flugvél og Mo Salah sem var í tapliðinu í gær. Hér fyrir neðan má hjá Mane fara til liðsfélaga síns hjá Liverpool og hughreysta hann eftir leikinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
Mané er ekki fyrirliði Senegal og það var því Kalidou Koulibaly sem tók við bikarnum í leikslok. Mané fékk hins vegar greinilega að hafa bikarinn hjá sér í nótt. Hann birti mynd af sér í rúminu með bikarinn sér við hlið. Það má sjá þessa mynd af honum hér fyrir neðan en hún birtist á Instagram síðu kappans. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Sadio var samt næstum því skúrkurinn því hann klikkaði á vítaspyrnu í upphafi leiks. Sem betur fer fyrir hann þá nýttu Egyptar sér það ekki og Mané fékk annað tækifæri í vítakeppninni sem hann nýtti. „Þetta er fallegasti dagur lífs míns. Af öllum bikurunum sem ég hef unnið þá er þessi uppáhalds titillinn minn. Þetta er eins og draumur. Sem barn þá grét ég þegar landsliðið tapaði leik,“ sagði Sadio Mane eftir leikinn. Mané var alls með þrjú mörk og tvær stoðsendingar í Afríkukeppninni í ár þar af tvö mörk og tvær stoðsendingar í útsláttarkeppninni. Þetta er í fyrsta sinn sem Senegal vinnur Afríkutitilinn en liðið hafði tapað úrslitaleiknum 2002 og 2019. Mané var í liðinu sem tapaði í úrslitaleik síðustu keppni og sigurinn var því enn sætar í gær. Mané náði líka að jafna markamet Henri Camara fyrir landsliðið en þeir hafa báðir skorað 29 mörk. Mané í 86 leikjum en Camara í 99 leikjum frá 1999 til 2008. Næst á dagskrá er að fljúga heim til Liverpool og kannski í sömu flugvél og Mo Salah sem var í tapliðinu í gær. Hér fyrir neðan má hjá Mane fara til liðsfélaga síns hjá Liverpool og hughreysta hann eftir leikinn í gær. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira